Fleiri fréttir

Rúnar Alex fékk á sig fjögur mörk

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland fóru illa að ráði sínu í dag þegar þeir heimsóttu Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Zidane: Benzema er besti framherji heims

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er ósáttur með gagnrýni Gary Lineker á Karim Benzema og segir að franski framherjinn sé sá besti í sinni stöðu í dag.

Lewis Hamilton á ráspól í Texas

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes þriðji.

Domino's Körfuboltakvöld: Ruðningur breytist í villu

Það var Suðurnesjaslagur í Domino's deild karla á fimmtudag þegar Keflavík og Grindavík mættust. Í leiknum var umdeild villa dæmd á Ólaf Ólafsson, og var hún að sjálfsögðu krafin til mergjar í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld.

Inter fyrsta liðið sem tekur stig af Napoli

Inter varð í kvöld fyrsta liðið sem tók stig úr leik gegn Napoli í ítölsku deildinni í vetur en leiknum lauk með markalausu jafntefli á heimavelli Napoli manna.

Kolólöglegt mark kom Börsungum á bragðið í sigri

Barcelona náði fjögurra stiga forskoti á toppi spænsku deildarinnar á ný með 2-0 sigri á Malaga í kvöld en fyrsta mark Barcelona hefði aldrei átt að standa og voru gestirnir skiljanlega ósáttir.

Tolisso skaut Bayern upp að hlið Dortmund

Bæjarar komust upp að hlið Dortmund með 1-0 sigri gegn Hamburger í kvöld en franski landsliðsmaðurinn Corentin Tolisso skoraði eina markið fyrir værukæra Bæjara.

Hörður og Birkir fengu að spila

Hörður Björgvin Magnússon og Birkir Bjarnason hafa verið úti í kuldanum hjá stjórum liða sinna, Bristol City og Aston Villa, í ensku 1. deildinni. Þeir fengu hins vegar báðir tækifærið í dag.

Nou Camp fær nýtt nafn

Hinn heimsfrægi Nývangur, eða Camp Nou, heimavöllur Barcelona mun fá nýtt nafn á næstu árum.

Lokamínúturnar þrjár liðu eins og þrjár vikur

Gömlu kvennalandsliðshetjurnar Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir trúðu varla sínum eigin augum þegar þær horfðu á íslenska landsliðið vinna það þýska í gær. Báðar lifðu þær sig inn í leikinn með öskri og hoppu

Stærra afrek en ég áttaði mig á

Stelpurnar okkar unnu sögulegan sigur, 2-3, á Þýskalandi í gær. Fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands í karla- og kvennaflokki. Þjálfarinn sagði að þýska liðið hefði ekki borið virðingu fyrir Íslandi.

Putin býður Blatter á HM

Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári.

Sjá næstu 50 fréttir