Fleiri fréttir

Auðvelt hjá Real

Spánarmeistarar Real Madrid áttu ekki í erfiðleikum með lið Eibar í kvöld

Aðalsteinn tekur við Erlangen

Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði Hüttenberg í síðasta sinn þegar liðið tapaði 31-30 fyrir Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Samúel skoraði í stórsigri

Samúel Kári Friðjónsson kom inn af bekknum og skoraði eitt marka Vålerenga í stórsigri liðsins á Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sex verðlaun í Færeyjum

Íslendingar unnu til sex verðlauna á Norður-Evrópumótinu (NEM) sem fór fram í Þórshöfn í Færeyjum um helgina.

Fjórtán nýir á lista yfir 50 bestu leikmenn sögunnar

Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers.

Rúnar Alex fékk á sig fjögur mörk

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland fóru illa að ráði sínu í dag þegar þeir heimsóttu Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Zidane: Benzema er besti framherji heims

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er ósáttur með gagnrýni Gary Lineker á Karim Benzema og segir að franski framherjinn sé sá besti í sinni stöðu í dag.

Lewis Hamilton á ráspól í Texas

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes þriðji.

Domino's Körfuboltakvöld: Ruðningur breytist í villu

Það var Suðurnesjaslagur í Domino's deild karla á fimmtudag þegar Keflavík og Grindavík mættust. Í leiknum var umdeild villa dæmd á Ólaf Ólafsson, og var hún að sjálfsögðu krafin til mergjar í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld.

Inter fyrsta liðið sem tekur stig af Napoli

Inter varð í kvöld fyrsta liðið sem tók stig úr leik gegn Napoli í ítölsku deildinni í vetur en leiknum lauk með markalausu jafntefli á heimavelli Napoli manna.

Kolólöglegt mark kom Börsungum á bragðið í sigri

Barcelona náði fjögurra stiga forskoti á toppi spænsku deildarinnar á ný með 2-0 sigri á Malaga í kvöld en fyrsta mark Barcelona hefði aldrei átt að standa og voru gestirnir skiljanlega ósáttir.

Tolisso skaut Bayern upp að hlið Dortmund

Bæjarar komust upp að hlið Dortmund með 1-0 sigri gegn Hamburger í kvöld en franski landsliðsmaðurinn Corentin Tolisso skoraði eina markið fyrir værukæra Bæjara.

Sjá næstu 50 fréttir