Fleiri fréttir

Óstöðvandi eftir að ágúst lauk

Ágúst er löngu liðinn og þá blómstrar Harry Kane. Þessi magnaði framherji hefur verið óstöðvandi undanfarnar vikur og það varð engin breyting þar á þegar Tottenham fékk Liverpool í heimsókn á Wembley í gær. Kane skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Spurs.

Blæðandi sár í Bítlaborginni

Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði.

Viljum vera á sömu blaðsíðu og í síðasta leik

Elín Metta Jensen hefur nýtt tækifæri sitt í fremstu víglínu íslenska landsliðsins frábærlega og er komin með þrjú mörk í undankeppni HM. Fram undan er leikur gegn Tékkum sem eru verðugir mótherjar.

Auðvelt hjá Real

Spánarmeistarar Real Madrid áttu ekki í erfiðleikum með lið Eibar í kvöld

Aðalsteinn tekur við Erlangen

Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði Hüttenberg í síðasta sinn þegar liðið tapaði 31-30 fyrir Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Samúel skoraði í stórsigri

Samúel Kári Friðjónsson kom inn af bekknum og skoraði eitt marka Vålerenga í stórsigri liðsins á Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sex verðlaun í Færeyjum

Íslendingar unnu til sex verðlauna á Norður-Evrópumótinu (NEM) sem fór fram í Þórshöfn í Færeyjum um helgina.

Fjórtán nýir á lista yfir 50 bestu leikmenn sögunnar

Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers.

Rúnar Alex fékk á sig fjögur mörk

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland fóru illa að ráði sínu í dag þegar þeir heimsóttu Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Zidane: Benzema er besti framherji heims

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er ósáttur með gagnrýni Gary Lineker á Karim Benzema og segir að franski framherjinn sé sá besti í sinni stöðu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir