Fleiri fréttir

Mancini öskraði á sjúkraþjálfarann á hverjum degi

Roberto Mancini leiddi Manchester City til fyrsta Englandsmeistaratitils félagsins í 44 ár árið 2012 og er dáður af stuðningsmönnum félagsins. En hann lenti upp á kanti við alla leikmenn og starfsmenn félagsins, segir írski markvörðurinn Shay Given.

Daði Laxdal aftur á Nesið

Samkvæmt heimildum Vísis er handboltamaðurinn Daði Laxdal Gautason á heimleið og mun ganga í raðir Gróttu.

Jón Arnór yfirgefur Njarðvík

Jón Arnór Sverrisson hefur óskað eftir því að losna undan samningi sínum við Njarðvík. Þetta kemur fram á vef félagsins í dag

Rodgers líklega frá út tímabilið

Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni, gæti verið búinn að leika sinn síðasta leik á þessu tímabili.

Mótherjar FH búnir að kæra leikinn

St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins.

Kaepernick fer í mál við eigendur liðanna í NFL

Colin Kaepernick hefur farið í mál við eigendur liðanna í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Hann telur að það séu samantekin ráð þeirra að semja ekki við hann vegna mótmæla hans gegn kynþáttafordómum.

Magnaðir Manchester City menn í sjöunda himni

Sjö mörk um helgina og 29 mörk í fyrstu átta umferðunum. Aldrei áður hefur enska úrvalsdeildinni séð svona markaveislu í upphafi tímabils eins og hjá lærisveinum Peps Guardiola í Manchester City. Gullsendingar Kevins De Bruyne

Arnar Birkir: Ég miða aldrei. Ég negli bara

"Bara yes! Tvö stig. Það eru viðbrögðin mín í dag,“ sagði hin eldheiti Arnar Birkir Hálfdánsson eftir að 10 mörk hans hjálpuðu Fram að sigra Gróttu í kvöld, 28-24.

Domino's Körfuboltakvöld: Nýja skrefareglan útskýrð

Í stórleik Stjörnunnar og KR í Domino's deild karla á föstudagskvöldið var umtalaður skrefadómur. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi skoðuðu hann að sjálfsögðu vel í uppgjöri sínu á leiknum.

Icardi hetja Inter í borgarslagnum

Mauro Icardi skoraði þrennu og tryggði Inter sigurinn í borgarslagnum gegn AC Milan í lokaleik dagsins í ítalska boltanum en sigurmark argentínska framherjans kom undir lok venjulegs leiktíma.

Viðar kom Maccabi á bragðið í sigri

Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrra mark leiksins í 2-0 sigri Maccabi Tel Aviv á heimavelli gegn Yehuda í ísraelsku deildinni í dag.

Jafnt á heimavelli hjá Kiel

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel leiddu lengst af en þurftu að sætta sig við 20-20 jafntefli gegn Flensburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Fjögur íslensk mörk í tapi gegn PSG

Janus Daði og Arnór komust báðir á blað í sjö marka tapi Aalborg gegn PSG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag en danska liðið var allan tímann í eltingarleik gegn franska stórstjörnuliðinu.

Rosengard níu stigum frá toppliðinu eftir jafntefli

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengard náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn Göteborg á útivelli í dag en á sama tíma vann Linkopings 1-0 sigur gegn Kristianstads og bætti við forskot sitt.

Þór Ak örugglega áfram í bikarnum

Þór Akureyri tryggði sig örugglega áfram í 16-liða úrslit Malt bikarsins í körfubolta karla með stórsigri á Haukum b í Hafnarfirði í dag.

Sigur hjá Guðlaugi Victori og félögum

Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson voru báðir í eldlínunni með félagsliðum sínum í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir