Fleiri fréttir

Rúnar til Ribe-Esbjerg eftir tímabilið

Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir Ribe-Esbjerg eftir tímabilið. Hann hefur gert þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið.

Shakespeare rekinn

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka Craig Shakespeare eftir aðeins fjóra mánuði í starfi.

Stefnir á að ná 160 kílóum upp

Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varði Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu um helgina. Þessi mikla afrekskona af Seltjarnarnesi vann öruggan sigur á Evrópumeistaramótinu og stefnir enn hærra á næsta ári.

Enn ein þrennan hjá Messi

Lífið leikur við Lionel Messi þessa dagana. Honum gengur ekki bara allt í haginn innan vallar, heldur einnig utan hans.

Kári snéri til baka með stæl

Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90.

Einar: Er þetta ekki vanmat?

Það var heldur þungt yfir Einari Jónssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn glutruðu unnum leik gegn Víkingi niður í jafntefli í kvöld.

Mahrez bjargaði stigi

Vandræðagangur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld er liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn WBA.

Mancini öskraði á sjúkraþjálfarann á hverjum degi

Roberto Mancini leiddi Manchester City til fyrsta Englandsmeistaratitils félagsins í 44 ár árið 2012 og er dáður af stuðningsmönnum félagsins. En hann lenti upp á kanti við alla leikmenn og starfsmenn félagsins, segir írski markvörðurinn Shay Given.

Daði Laxdal aftur á Nesið

Samkvæmt heimildum Vísis er handboltamaðurinn Daði Laxdal Gautason á heimleið og mun ganga í raðir Gróttu.

Jón Arnór yfirgefur Njarðvík

Jón Arnór Sverrisson hefur óskað eftir því að losna undan samningi sínum við Njarðvík. Þetta kemur fram á vef félagsins í dag

Rodgers líklega frá út tímabilið

Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni, gæti verið búinn að leika sinn síðasta leik á þessu tímabili.

Mótherjar FH búnir að kæra leikinn

St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins.

Sjá næstu 50 fréttir