Fleiri fréttir

FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni

FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni.

Gary Martin yfirgefur Lokeren

Enski framherjinn Gary Martin greinir frá því á Twitter að hann sé á förum frá Lokeren í Belgíu.

Er ekki að kasta inn handklæðinu

Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason færir sig um set til danska félagsins Ribe-Esbjerg eftir tímabilið. Hann hefur fengið fá tækifæri með Hannover-Burgdorf en segir að það sé ekki eina ástæðan fyrir vistaskiptunum.

Guardiola spilar Oasis fyrir leiki

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, kemur sínum mönnum í gírinn með því að spila Oasis í búningsklefanum fyrir leiki.

Popovich: Trump er sálarlaus heigull

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Gregg Popovich, þjálfari NBA-liðsins San Antonio Spurs, hatar Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Valskonur fóru á toppinn

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan og Valur nældu í góð stig.

Markaveisla í Maribor

Liverpool sló félagsmet í kvöld er liðið valtaði yfir slóvenska liðið Maribor í kvöld, 0-7.

Man. City er enn með fullt hús

Það virðist fátt geta stöðvað lið Man. City sem vann sigur, 2-1, á toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, í Meistaradeildinni í kvöld.

Stórleikur Ómars Inga dugði ekki til

Danmerkurmeistarar Århus urðu að sætta sig við tap, 37-32, gegn GOG á útivelli í kvöld í sannkölluðum toppslag í danska handboltanum.

Kubica klárar próf hjá Williams

Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin.

Rúnar til Ribe-Esbjerg eftir tímabilið

Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir Ribe-Esbjerg eftir tímabilið. Hann hefur gert þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið.

Shakespeare rekinn

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka Craig Shakespeare eftir aðeins fjóra mánuði í starfi.

Sjá næstu 50 fréttir