Fleiri fréttir

Conte: Mourinho hugsar mikið um Chelsea

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, eftir 3-3 jafntefli Englandsmeistaranna við Roma í Meistaradeild Evrópu í gær.

Tóti túrbó er með hreiminn á hreinu | Myndband

Þórir Þorbjarnarson vann fimm stóra titla á þremur fyrstu tímabilum sínum í meistaraflokki KR í körfubolta en núna er þessi stórefnilegi körfuboltastrákur að fara að stíga sín fyrstu spor í bandaríska háskólakörfuboltanum.

Landsliðsþjálfarar fordæma atburðarás sem þjálfari ÍR hrinti af stað

Núverandi og fyrrverandi landsliðsþjálfarar Íslands í körfubolta hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fordæma atburðarásina sem þjálfari körfuknattleiksdeildar ÍR, Brynjar Karl Sigurðsson, hrinti af stað á fjölliðamóti KKÍ í Ásgarði í Garðabæ um liðna helgi.

FH áfrýjar úrskurði EHF

FH hefur ákveðið að áfrýja úrskurði dómstóls EHF, evrópska handknattleikssambandsins, er varðar seinni leik liðsins gegn St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta.

3.000 km fyrir þrjár mínútur

FH þarf að fara aftur til St. Pétursborgar í Rússlandi til þess að taka eina vítakastkeppni. Ekki gott mál fyrir íþróttina segir formaður handboltans hjá FH.

Brynjar Björn tekur við HK

Inkasso-lið HK tilkynnti í kvöld að búið væri að ráða Brynjar Björn Gunnarsson sem þjálfara karlaliðsins í fótbolta.

Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs

Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins.

Markalaust í Aserbaijan

Qarabag nældi í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni í kvöld er liðið gerði jafntefli við spænska stórliðið Atletico.

Mata hafnaði gylliboði frá Kína

Juan Mata hafnaði gylliboði frá liði í kínversku ofurdeildinni og ákvað að halda kyrru fyrir hjá Manchester United.

FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni

FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni.

Sjá næstu 50 fréttir