Fleiri fréttir

Egill á leið í Stjörnuna

Samkvæmt heimildum Vísis er Egill Magnússon á leið heim í Stjörnuna. Honum er ætlað að fylla skarðið sem Ólafur Gústafsson skildi eftir sig.

Costa-flækjan leyst

Diego Costa er genginn í raðir Atlético Madrid á nýjan leik. Madrídarliðið og Chelsea hafa komist að samkomulagi um kaup á framherjanum öfluga.

Tölfræðin sem lætur Gylfa líta illa út

Everton vann langþráðan sigur í gærkvöldi en Ronaldo Koeman leyfði sér að hvíla íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í leiknum. Gylfi hefur því enn ekki tekið þátt í sigurleik hjá Everton á þessu tímabili.

Aldrei verið jafn fáir á Emirates

Aldrei hafa jafn fáir áhorfendur verið viðstaddir keppnisleik á Emirates vellinum og í gær. Þá tók Arsenal á móti C-deildarliði Doncaster Rovers og vann 1-0 sigur. Theo Walcott skoraði sigurmarkið.

Líkleg fjölgun innlendra veiðimanna

Nú þegar þessu veiðisumri er að ljúka eru margir veiðimenn þegar farnir að setja sig í stellingar fyrir næsta veiðisumar að vetri liðnum.

Birkir er verri en Djemba-Djemba

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa sem tapaði 0-2 fyrir Middlesbrough í 3. umferð enska deildabikarsins í fyrradag.

Fyrrverandi nýliði ársins dæmdur í átta ára fangelsi

Raul Mondesi, sem var valinn nýliði ársins í bandarísku hafnaboltadeildinni árið 1994, hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir spillingu meðan hann var borgarstjóri í heimaborg sinni í Dóminíska lýðveldinu.

Ólafur er sá langelsti

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals í Pepsi-deildinni, hélt upp á sextugsafmælið sama sumar og hann gerði lið að Íslandsmeisturum í fjórða sinn á þjálfaraferlinum. Með því sló hann met sem Yuri Sedov var búinn að eiga í 35 ár.

Fjölnismenn geta fellt Skagamenn í dag

Skagamenn geta fallið í þriðja sinn á níu árum í dag og það þrátt fyrir að þeir séu ekki að spila. Fjölnismönnum nægir að krækja í stig á heimavelli sínum á móti FH til að senda Skagaliðið niður í Inkasso-deildina.

Ótrúleg markahrina Real Madrid á enda

Cristiano Ronaldo snéri aftur í lið Real Madrid í kvöld eftir leikbann en það breytti engu því liðið tapaði, 0-1, á heimavelli fyrir Real Betis.

Földu fánana og spiluðu ekki þjóðsöngvana

Hann var sérstakur leikur Írlands og Norður-Írlands í undankeppni HM kvenna í fótbolta í gær en UEFA ákvað að sleppa því að spila þjóðsöngvana fyrir leikinn sem er undankeppni HM 2019.

Everton sækir Chelsea heim

Í kvöld var dregið í næstu umferð í enska deildabikarnum og eru nokkrar áhugaverðar rimmur á dagskrá.

Hammarby vann Íslendingaslaginn

Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason voru í byrjunarliði Hammarby í kvöld er liðið vann sterkan 2-1 sigur á IFK Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Búið að reka Sampson

Enska knattspyrnusambandið ákvað nú síðdegis að reka þjálfara kvennalandsliðsins, Mark Sampson, fyrir óviðeigandi og óafsakanlega hegðun.

Ronaldo loksins laus úr banninu

Cristiano Ronaldo snýr aftur í lið Real Madrid þegar það tekur á móti Real Betis í 5. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Sneri aftur eftir rúmlega árs fjarveru vegna bílslyss

Pape Souaré lék sinn fyrsta leik fyrir Crystal Palace í rúmt ár þegar liðið vann 1-0 sigur á Huddersfield í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Þetta var fyrsti sigur Palace undir stjórn Roys Hodgson.

111 sm hrygna veiddist í Víðidalsá

Við höfum sagt frá stórum hausthængum síðustu daga og það hafa verið laxar yfir 100 sm en vi ðáttum aldrei von á hrygnu sem færi vel yfir það.

Sjá næstu 50 fréttir