Fleiri fréttir

Tólf söguleg skref hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann.

Barkley: Þessi grey geta ekki spilað tvo leiki í röð

Charles Barkley liggur sjaldnast á skoðunum sínum. Hann blandaði sér í umræðuna um að lengja tímabilið í NBA-deildinni í körfubolta til að minnka álagið. Leikjunum verður ekki fækkað en þeir verða leiknir yfir lengra tímabil.

Slapp með skrámur eftir árekstur

Miðjumaður Chelsea, Tiemoue Bakayoko, er greinilega enn að venjast því að keyra á Englandi því hann lenti í árekstri í dag.

Heili Hernandez var illa skaddaður

Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar.

Molde komst ekki í bikarúrslit

Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde er liðið tapaði, 0-3, fyrir Lilleström í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar.

Enn eitt tapið hjá Kiel

Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, fer hörmulega af stað í þýska handboltanum í vetur en liðið steinlá, 30-22, gegn Wetzlar í kvöld.

Egill á leið í Stjörnuna

Samkvæmt heimildum Vísis er Egill Magnússon á leið heim í Stjörnuna. Honum er ætlað að fylla skarðið sem Ólafur Gústafsson skildi eftir sig.

Costa-flækjan leyst

Diego Costa er genginn í raðir Atlético Madrid á nýjan leik. Madrídarliðið og Chelsea hafa komist að samkomulagi um kaup á framherjanum öfluga.

Tölfræðin sem lætur Gylfa líta illa út

Everton vann langþráðan sigur í gærkvöldi en Ronaldo Koeman leyfði sér að hvíla íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í leiknum. Gylfi hefur því enn ekki tekið þátt í sigurleik hjá Everton á þessu tímabili.

Aldrei verið jafn fáir á Emirates

Aldrei hafa jafn fáir áhorfendur verið viðstaddir keppnisleik á Emirates vellinum og í gær. Þá tók Arsenal á móti C-deildarliði Doncaster Rovers og vann 1-0 sigur. Theo Walcott skoraði sigurmarkið.

Líkleg fjölgun innlendra veiðimanna

Nú þegar þessu veiðisumri er að ljúka eru margir veiðimenn þegar farnir að setja sig í stellingar fyrir næsta veiðisumar að vetri liðnum.

Birkir er verri en Djemba-Djemba

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa sem tapaði 0-2 fyrir Middlesbrough í 3. umferð enska deildabikarsins í fyrradag.

Fyrrverandi nýliði ársins dæmdur í átta ára fangelsi

Raul Mondesi, sem var valinn nýliði ársins í bandarísku hafnaboltadeildinni árið 1994, hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir spillingu meðan hann var borgarstjóri í heimaborg sinni í Dóminíska lýðveldinu.

Ólafur er sá langelsti

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals í Pepsi-deildinni, hélt upp á sextugsafmælið sama sumar og hann gerði lið að Íslandsmeisturum í fjórða sinn á þjálfaraferlinum. Með því sló hann met sem Yuri Sedov var búinn að eiga í 35 ár.

Fjölnismenn geta fellt Skagamenn í dag

Skagamenn geta fallið í þriðja sinn á níu árum í dag og það þrátt fyrir að þeir séu ekki að spila. Fjölnismönnum nægir að krækja í stig á heimavelli sínum á móti FH til að senda Skagaliðið niður í Inkasso-deildina.

Ótrúleg markahrina Real Madrid á enda

Cristiano Ronaldo snéri aftur í lið Real Madrid í kvöld eftir leikbann en það breytti engu því liðið tapaði, 0-1, á heimavelli fyrir Real Betis.

Földu fánana og spiluðu ekki þjóðsöngvana

Hann var sérstakur leikur Írlands og Norður-Írlands í undankeppni HM kvenna í fótbolta í gær en UEFA ákvað að sleppa því að spila þjóðsöngvana fyrir leikinn sem er undankeppni HM 2019.

Sjá næstu 50 fréttir