Fleiri fréttir

Brighton sigraði nýliðaslaginn

Brighton Albion og Newcastle mættust í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið hafa staðið sig framar vonum í byrjun tímabils.

Aalborg með sigur á Celje

Arnór Atlason, Janus Daði og félagar í Aalborg tóku á móti Celje í meistaradeildinni í dag en bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik í keppninni og voru því í leit að sínum fyrsta sigri.

Willum Þór: Mikil vonbrigði

„Þetta eru mikil vonbrigði og sérstaklega því við náum tvisvar forystu. Það er sárt að ná ekki að halda því,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir jafntefli gegn Fjölni á Extra-vellinum í dag.

Rúnar með mark og stoðsendingu

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði úr vítaspyrnu í 0-3 sigri Grasshoppers á Lugano í svissnesku úrvalsdeildinni.

Fyrsta tap Rúnars

Topplið Hannover-Burgdorf tapaði sínum fyrstu stigum þegar það sótti SC Leipzig heim í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Hipolito áfram hjá Fram

Portúgalinn Pedro Hipolito mun halda áfram að þjálfa lið Fram eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið.

CIty skorar mest í beinni útsendingu

Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi.

Barcelona fór létt með Girona

Girona tók á móti Barcelona í síðasta leik dagsins í spænsku deildinni en fyrir leikinn var Barcelona í 1.sæti með 15 stig , einu stigi meira en Atletico Madrid í 2. sætinu.

Arnar Þór hættur með ÍR

Arnar Þór Valsson hefur hætt störfum hjá ÍR. Þessu greindi knattspyrnudeild félagsins frá á Facebook-síðu sinni í dag.

ÍBV á toppinn

Eyjakonur komust á topp Olís deildarinnar í handbolta

Fylkir meistari eftir sigur á ÍR

Það var mikil spenna á toppi Inkasso deildarinnar fyrir lokaumferðina en bæði Fylkir og Keflavík gátu orðið meistarar.

City valtaði yfir Palace

Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Lukaku með sex í sex

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur skorað sex mörk í sex leikjum með Manchester United

Fyrsti sigur Everton í september

Everton náði í fyrsta deildarsigur sinn síðan á opnunardegi úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið vann Bournemouth 2-1.

Sjá næstu 50 fréttir