Fleiri fréttir

Ferdinand snýr sér að boxi

Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, ætlar að gerast atvinnumaður í boxi.

Markastíflan brast með látum

Ísland hóf undankeppni HM 2019 með risasigri á slöku liði Færeyja. Sigurinn hefði getað orðið stærri. Það reynir meira á liðið í næstu tveimur leikjum.

Messan: Liðin kunna að mæta á Anfield

Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Burnley á heimavelli á laugardaginn og fóru strákarnir í Messunni ófögrum orðum um varnarleik Liverpool í leiknum.

Freyr: Er alveg sáttur með 8-0

Freyr Alexandersson var sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld, en íslensku stelpurnar unnu þær færeysku 8-0 á Laugardalsvelli.

Elín Metta: Vil alltaf meira

Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik.

Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019.

Viðar Örn sem fyrr á skotskónum

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson var enn eina ferðina á skotskónum fyrir lið sitt, Maccabi Tel-Aviv, er það vann góðan útisigur, 2-3, á Maccabi Netanya.

Ejub: Erfitt fyrir okkur að fá vítaspyrnur

"Fyrir leik vorum við ekki í góðri stöðu og núna erum við í enn verri,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Víkings frá Ólafsvík, eftir tapleikinn gegn Reykjavíkur Víkingum.

Messan: Hvað geturðu sagt við svona mann?

David Luiz, varnarmaður Chelsea, fékk að líta rauða spjaldið í 0-0 jafnteflinu við Arsenal í gær. Spjaldið var ekki það fyrsta á ferlinum hjá brasilíska varnarmanninum og var hann til umræðu í Messunni í gær.

Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr

Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna.

Björgvin Páll með leik upp á 10

Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik þegar Haukar unnu sex marka sigur á ÍBV, 29-23, í 2. umferð Olís-deildar karla í gær.

Neville: United ekki að spila vel

Mörk á lokamínútum leikja laga úrslitin og fela slæmar frammistöður Manchester United, segir Gary Neville, fyrrum leikmaður United og sérfræðingur Sky Sports.

Valdabarátta vandamál í París

Neymar og Edinson Cavani sáust rífast yfir hver ætti að taka spyrnur franska stórveldisins PSG í leik liðsins og Lyon í gær.

Túfa kemur Trninic til varnar

Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína.

Ólafía fékk 1,3 milljónir króna

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk tæplega 1,3 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn á Evian-risamótinu í Frakklandi.

Rooney í tveggja ára akstursbann

Wayne Rooney hefur verið dæmdur í tveggja ára akstursbann, ásamt sekt og 100 klukkustundum í sjálfboðavinnu, fyrir að aka undir áhrifum áfengis.

Verðskuldað að Anna Rakel sé í landsliðshópnum

Sandra María Jessen og Anna Rakel Pétursdóttir eru samherjar hjá Þór/KA og nú einnig í íslenska landsliðinu. Anna Rakel er nýliði í landsliðshópnum en segir Sandra María sæti hennar verðskuldað.

Gylfi í nýju liði en áfram fastur í botnslagnum

Everton tapaði 4-0 á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær og hefur liðið þar með tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa enn fremur ekki skorað í 404 mínútur og það er grátt yfir Goodison Park í byrjun tímabils enda situr liðið í fallsæti.

Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda

Valsmenn tryggðu sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í sögunni þegar þeir unnu Fjölni 4-1 í gærkvöldi. Hvorki FH né Stjarnan geta unnið upp forystu Vals á toppi Pepsi-deildarinnar á síðustu tveimur vikum mótsins.

David Luiz missir af stórleik gegn Manchester City

David Luiz, leikmaður Chelsea, er á leiðinni í þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið sitt gegn Arsenal í dag og hann mun því missa af stórleiknum gegn Manchester City þann 30. september.

Nistelrooy: Framför Rashford ótrúleg

Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, segir að framför Rashford hjá félaginu sé ótrúleg en hann man eftir því hvenær hann sá hann fyrst spila fyrir tveimur árum.

Sjá næstu 50 fréttir