Fleiri fréttir

Birkir skoraði og lagði upp í stórsigri

Birkir Bjarnason fékk loksins tækifæri með Aston Villa í kvöld og þakkaði traustið með marki og stoðsendingu í stórsigri á Wigan í deildabikarnum.

FH-banarnir komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar

Fimm leikir fóru fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ein stærstu tíðindi kvöldsins eru þau að slóvenska liðið Maribor, sem marði sigur á FH, er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Stjarnan skoraði sjö í fyrri hálfleik

Stjarnan rúllaði yfir KÍ Klaksvík frá Færeyjum, 9-0, í riðli 7 í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Riðilinn er leikinn í Osijek í Króatíu.

Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik

Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu.

Teodosic ekki með Serbum á EM

Leikstjórnandinn Milos Teodosic leikur ekki með Serbíu á EM í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Teodosic er meiddur á kálfa.

Rúnar Páll: Vantaði neista í okkur

Þrátt fyrir 4-0 sigur á Fjölni í kvöld var Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, ekkert hoppandi kátur með frammistöðu sinna manna í leiknum.

Enn einn sigurinn hjá Nordsjælland

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland eru með þriggja stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Helsingör í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir