Fleiri fréttir

Stjarnan skoraði sjö í fyrri hálfleik

Stjarnan rúllaði yfir KÍ Klaksvík frá Færeyjum, 9-0, í riðli 7 í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Riðilinn er leikinn í Osijek í Króatíu.

Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik

Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu.

Teodosic ekki með Serbum á EM

Leikstjórnandinn Milos Teodosic leikur ekki með Serbíu á EM í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Teodosic er meiddur á kálfa.

Rúnar Páll: Vantaði neista í okkur

Þrátt fyrir 4-0 sigur á Fjölni í kvöld var Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, ekkert hoppandi kátur með frammistöðu sinna manna í leiknum.

Enn einn sigurinn hjá Nordsjælland

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland eru með þriggja stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Helsingör í kvöld.

Nasri seldur til Tyrklands

Samir Nasri er genginn í raðir tyrkneska úrvalsdeildarliðsins Antalyaspor frá Manchester City.

Kominn í enn eitt B-liðið

Burnley gerði í dag Chris Wood að dýrasta leikmanni í sögu félagsins þegar það borgaði Leeds United um 15 milljónir punda hann.

Ramos: Ekki allir ánægðir með hvað okkur gengur vel

Eftir 3-0 sigur Real Madrid á Deportivo La Coruna í gær ýjaði Sergio Ramos, fyrirliði Madrídarliðsins, að því að öfund í garð liðsins hafi verið ástæðan fyrir því að hann hafi verið rekinn af velli undir lok leiks.

Sjá næstu 50 fréttir