Fleiri fréttir

Kári á bekknum í sigri Aberdeen

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason var á bekknum í dag þegar lið hans Aberdeen sigraði Dundee í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Segja Ítala eiga að taka við af De Gea

Spænski markvörðurinn David de Gea hefur undanfarin sumur verið sterklega orðaður við spænska stórveldið Real Madrid, en de Gea er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United.

Formaður FH óánægður með Hafnarfjarðarbæ

Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, skrifaði pistil á heimasíðu FH í gær þar sem hann fer yfir stöðu mála hjá félaginu. Hann vandar bæjaryfirvöldum Hafnarfjarðarbæjar ekki kveðjurnar og er óánægður með hversu lítið bærinn hefur komið að uppbyggingu hjá félaginu.

Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins

Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn.

Sigurður Gunnar: Ég er fúll og brjálaður

Sigurður Gunnar Þorsteinsson er að vonum svekktur yfir að eiga ekki möguleika á því að spila með íslenska landsliðinu á EM en hann sýnir þó ákvörðun þjálfarans skilning. Hann segir frábært að búa í Grindavík og bíður spenntur eftir að tímbilið hefjist.

Falcao fær Mónakó-fólk til að gleyma Mbappé

Ungstirnið Kylian Mbappé hefur enn ekki spilað með Mónakó-liðinu á tímabilinu en það skiptir ekki máli því gamli refurinn Radamel Falcao sér til þess að öll stigin koma í hús.

Þórsarar kólnaðir niður í Inkasso deildinni

Þórsarar eru að missa af lestinni í baráttunni um Pepsi-deildar sæti eftir jafntefli á heimavelli á móti Fram á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld í 17. umferð Inkasso deildar karla í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir