Fleiri fréttir

Aflahæstu árnar flestar yfir veiðinni í fyrra

Nýjar vikutölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gærkvöldi og á þeim má sjá að heilt yfir gengur veiðin víða ágætlega og er yfir veiðitölum sama dags í fyrra.

Mourinho kaupir hugsanlega bara einn í viðbót

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að hann gæti þurft að sætta sig við að fá aðeins einn leikmann í viðbót þar sem leikmannamarkaðurinn sé gríðarlega erfiður.

Sölvi kominn aftur á Selfoss

Handknattleiksmarkvörðurinn Sölvi Ólafsson er búinn að semja við uppeldisfélag sitt, Selfoss, á nýjan leik.

Sara Björk stendur nú ein eftir

Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er nú eini leikmaður liðsins sem hefur spilað alla leiki stelpnanna okkar á stórmóti. Hún var efnilegur nýliði fyrir átta árum en er nú fyrirliði og besti leikmaður Íslands.

Hvað var sænski sjúkraþjálfarinn eiginlega að gera?

Sænska knattspyrnukonan Olivia Schough fór meidd af velli í fyrsta leik sænska landsliðsins á EM kvenna í fótbolta en það sem gerðist í framhaldinu á hliðarlínunni hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum.

Pressa á heimamanninum

Axel Bóasson verður á heimavelli á Íslandsmótinu í golfi sem hefst á Hvaleyrarvelli á morgun.

Chelsea kaupir Morata frá Real Madrid

Englandsmeistarar Chelsea hafa náð samkomulagi við Real Madrid um kaup á framherjanum Alvaro Morata en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í kvöld.

NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva

Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum.

Sjá næstu 50 fréttir