Fleiri fréttir

EM-ævintýri norsku stelpnanna er svo gott sem á enda

Norska kvennalandsliðið á litla sem enga möguleika á því að upp úr sínum riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Hollandi þrátt fyrir að liðið eigi enn einn leik eftir. Belgía vann 2-0 sigur á Noregi í fyrri leik dagsins á EM þar sem fyrra mark Belganna var kolólöglegt.

María meiddist í upphitun

Hin íslensk ættaða María Þórisdóttir er ekki í byrjunarliði Norðmanna sem mæta nú Belgíu í öðrum leik sínum á EM í Hollandi.

Gunnar í 45 daga veikindafrí

UFC hefur sent Gunnar Nelson í 45 daga veikindafrí eftir að hann var rotaður á bardagakvöldinu í Glasgow um síðustu helgi.

Spieth fer vel af stað

Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu.

Bonucci kominn til AC Milan

Hið nýríka AC Milan heldur áfram að eyða grimmt á leikmannamarkaðnum og nú er félagið búið að kaupa varnarmanninn magnaða, Leonardo Bonucci, frá meisturum Juventus.

Aflahæstu árnar flestar yfir veiðinni í fyrra

Nýjar vikutölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gærkvöldi og á þeim má sjá að heilt yfir gengur veiðin víða ágætlega og er yfir veiðitölum sama dags í fyrra.

Mourinho kaupir hugsanlega bara einn í viðbót

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að hann gæti þurft að sætta sig við að fá aðeins einn leikmann í viðbót þar sem leikmannamarkaðurinn sé gríðarlega erfiður.

Sölvi kominn aftur á Selfoss

Handknattleiksmarkvörðurinn Sölvi Ólafsson er búinn að semja við uppeldisfélag sitt, Selfoss, á nýjan leik.

Sara Björk stendur nú ein eftir

Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er nú eini leikmaður liðsins sem hefur spilað alla leiki stelpnanna okkar á stórmóti. Hún var efnilegur nýliði fyrir átta árum en er nú fyrirliði og besti leikmaður Íslands.

Hvað var sænski sjúkraþjálfarinn eiginlega að gera?

Sænska knattspyrnukonan Olivia Schough fór meidd af velli í fyrsta leik sænska landsliðsins á EM kvenna í fótbolta en það sem gerðist í framhaldinu á hliðarlínunni hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum.

Pressa á heimamanninum

Axel Bóasson verður á heimavelli á Íslandsmótinu í golfi sem hefst á Hvaleyrarvelli á morgun.

Chelsea kaupir Morata frá Real Madrid

Englandsmeistarar Chelsea hafa náð samkomulagi við Real Madrid um kaup á framherjanum Alvaro Morata en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í kvöld.

NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva

Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum.

Sjá næstu 50 fréttir