Fleiri fréttir

Gunnhildur um áreksturinn: Ætlaði ekkert að fara útaf

Gunnhildur Yrsa var að vonum svekkt eftir 1-2 tap gegn Sviss í viðtali á Rúv eftir leik en hún ræddi meðal annars höfuðhöggið sem átti sér stað þegar hún lenti í samstuði við markvörð svissneska landsliðsins.

Risaurriði úr Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatn er gott veiðivatn en í því má finna mikið af bleikju og inn á milli ansi fallega urriða sem oft ná þokkalegri stærð.

Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum

Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey.

EM kvenna - þá og nú

Valkyrjurnar í landsliðinu sem nú keppir á EM eru orðnar stjörnur. Um 3.000 Íslendingar eru staddir í Hollandi að hvetja liðið. Fyrir átta árum voru íslenskir áhorfendur innan við 100.

Að duga eða drepast fyrir Chris Weidman

Það er ekki langt síðan Chris Weidman var 13-0, millivigtarmeistari UFC og einn besti bardagamaður heims pund fyrir pund. Síðan þá hefur margt breyst og berst hann gífurlega mikilvægan bardaga í kvöld gegn Kelvin Gastelum.

Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM

Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu.

Tveir titilbardagar í Kanada

UFC tilkynnti í gær að það yrði keppt um tvö belti á UFC 215 sem fram fer í Kanada í byrjun september.

Sjá næstu 50 fréttir