Fleiri fréttir

Reyna að húkka laxa í Elliðavatni

Elliðaárlaxinn lætar í einhverjum mæli alveg upp í Elliðavatn og þaðan í árnar sem í það renna enda er mikil hrygning í þeim.

Lengi dreymt um að vinna titilinn hér

Heimamaðurinn Axel Bóasson glutraði niður góðu forskoti á Íslandsmótinu í golfi en hafði betur gegn Haraldi Franklín Magnús í umspili um Íslandsmeistaratitilinn. Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra fann fyrir meiri pressu en stóð undir henni og vann sinn þriðja titil.

Enn þá skrefi á eftir þeim bestu

Stelpurnar okkar eru úr leik á EM. Skelfilegur laugardagur sá um það þar sem Ísland tapaði fyrir Sviss og fékk svo engan greiða frá Frakklandi. Litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi sem tapaði fyrir betri liðum.

Logi: Höfum ekki efni á því að gefa þeim tvö mörk

"Ég get ekki verið annað en óánægður með frammistöðu minna manna í kvöld. Við byrjuðum leikinn mjög illa, vorum langt frá mönnum og í hálfgerðum eltingarleik,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga, eftir tapið í kvöld.

Tryggvi í úrvalsliði EM

Tryggvi Snær Hlinason var valinn í fimm manna úrvalslið A-deildar Evrópumóts U-20 ára í körfubolta.

Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana

Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum.

Gary Cahill nýr fyrirliði Chelsea

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur útnefnt nýjan fyrirliða félagsins eftir að John Terry yfirgaf það fyrr í mánuðnum.

Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK.

Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum.

FC Nordsjælland lagði Bröndby að velli

Rúnar Alex Rúnarsson, stóð vaktina í marki Nordsjælland í 3-2 sigri liðsins á Bröndby í dönsku úrvalsdeildnni. Hjörtur Hermannsson var ekki í hóp hjá Bröndby.

Rúnar Már spilaði í tapi Grasshopper

Rúnar Már Sigurjónsson var í byrjunarliði Grasshopper sem tapaði óvænt 0-2 gegn FC Zurich í fyrstu umferð deildarinnar í Sviss.Guðlaugur Victor Pálsson var ekki í leikmannahópi FC Zurich.

Sara Björk: Dickenmann er vanalega ekki svona gróf

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, segir að það hafi verið erfitt að kyngja vonbrigðum gærdagsins; að tapa fyrir Sviss og fá svo staðfestingu á því að Íslandi ætti ekki lengur möguleika á að komast í 8-liða úrslit á EM.

Sjá næstu 50 fréttir