Fleiri fréttir

41 lax á land í Eystri Rangá í dag

Eystri Rangá líkt og systuráin Ytri Rangá var afskaplega róleg frá opnun en það er samkvæmt öllum fréttum sem okkur berast að lifna vel yfir veiðinni.

Stór dagur fyrir Gylfa í dag

Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli.

Stór stund í Hollandi fyrir stóra fjölskyldu

Ólíklegt má telja að nokkur landsliðskona á Evrópumótinu í Hollandi komist með tærnar þar sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur hælana hvað systkinafjölda varðar. Gunnhildur á sjö alsystkin sem öll eru mætt ásamt foreldrunum.

Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM

Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti.

Antonio Cassano segir að eiginkonan hafi bara verið að bulla

Antonio Cassano er búinn að leggja fótboltaskóna upp á hillu. Er það hans lokaákvörðun? Við höldum það í bili að minnsta kosti. Ítalski framherjinn segir svo vera en hann hefur reyndar hætt við einu sinni í þessari viku.

Katrín á toppnum í fötuáskorun UEFA á EM

Landsliðskonurnar Katrín Ásbjörnsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir voru fulltrúar íslenska landsliðsins í "Bucket challenge" UEFA meðal liðanna sextán sem taka þátt í EM kvenna í fótbolta í Hollandi.

Sjá næstu 50 fréttir