Fleiri fréttir

Anna Björk: Eina leiðin er upp á við

Anna Björk Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Íslands í tapi gegn Austuríki á Evrópumótinu í Hollandi. Hún segir alla í liðinu vera svekkta með árangur Íslands á mótinu.

Sif: Mér finnst við ekki hafa setið eftir

Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, gaf að venju allt sitt í leikinn en gat ekki komið í veg fyrir 3-0 tap á móti Austurríki í lokaleik íslenska liðsins á EM í Hollandi.

Freyr: Liðið höndlaði vonbrigðin eftir laugardaginn mjög illa

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var afar ósáttur með frammistöðuna í 0-3 tapinu fyrir Austurríki í kvöld. Þetta var síðasti leikur Íslands á EM en liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu.

Martin: Hefði viljað fá aðeins lengra frí

Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst.

41 lax á land í Eystri Rangá í dag

Eystri Rangá líkt og systuráin Ytri Rangá var afskaplega róleg frá opnun en það er samkvæmt öllum fréttum sem okkur berast að lifna vel yfir veiðinni.

Stór dagur fyrir Gylfa í dag

Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli.

Sjá næstu 50 fréttir