Fleiri fréttir

Mourinho: Pogba er í flokki með Lionel Messi og Neymar

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði vel um franska miðjumanninn Paul Pogba eftir leik Manchester United og Barcelona í nótt og Portúgalinn setti Pogba í flokk með bestu knattspyrnumönnum heims.

Þau hraustustu í heimi hugsa um hvort annað þegar þau æfa

Mathew "Mat" Fraser er hraustasti maður heims eftir sigur á heimsleikunum í CrossFit á síðasta ári og hann segist hugsa um íslensku ofurkonuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hann er að æfir fyrir heimsleikana sem fara fram í næsta mánuði.

Conte efast um metnað Tottenham

Chelsea og Tottenham voru í titilbaráttu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð þar sem Chelsea hafði betur. Chelsea sló Tottenham einnig út úr undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Nú hefur knattspyrnustjóri ensku meistaranna í Chelsea ýjað að metnaðarleysi hjá nágrönnunum sínum í Tottenham.

Varaforseti UEFA segir af sér

Knattspyrnusamband Evrópu hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að varaforsetinn Angel Maria Villar hafi sagt af sér.

Manchester City lék sér að Real Madrid í Los Angeles

Manchester City er greinilega komið í gírinn fyrir leik sinn á Laugardalsvöllinn í næstu viku en liðsmenn Pep Guardiola fóru illa með Evrópumeistara Real Madrid í æfingaleik í Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt.

Dætur Evrópu númeri of litlar

Stelpurnar okkar kvöddu Evrópumótið í fótbolta í gærkvöldi með þriðja tapinu en þær lágu í valnum gegn Austurríki í Rotterdam, 3-0. Íslenska liðið var einfaldlega ekki nógu gott til að ná markmiðum sínum á þessu móti. Íslendingarnir heilluðu samt álfuna.

Anna Björk: Eina leiðin er upp á við

Anna Björk Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Íslands í tapi gegn Austuríki á Evrópumótinu í Hollandi. Hún segir alla í liðinu vera svekkta með árangur Íslands á mótinu.

Sif: Mér finnst við ekki hafa setið eftir

Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, gaf að venju allt sitt í leikinn en gat ekki komið í veg fyrir 3-0 tap á móti Austurríki í lokaleik íslenska liðsins á EM í Hollandi.

Freyr: Liðið höndlaði vonbrigðin eftir laugardaginn mjög illa

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var afar ósáttur með frammistöðuna í 0-3 tapinu fyrir Austurríki í kvöld. Þetta var síðasti leikur Íslands á EM en liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu.

Martin: Hefði viljað fá aðeins lengra frí

Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst.

Sjá næstu 50 fréttir