Fleiri fréttir

Höskuldur til Halmstad

Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad.

Anja Andersen vill nú verða landsliðsþjálfari Dana

Besta handboltakona Dana frá upphafi er um leið einn litríkasta íþróttamaður Dana í sögunni. Það hefur aftur á móti lítið heyrst frá henni síðustu árin en nú vill Anja Andersen komast í alvöruna á nýjan leik.

Fyrirliði KR hættir á miðju tímabili

Indriði Sigurðsson, fyrirliði KR, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna núna. Hann hefur glímt við meiðsli í allt sumar og er ákvörðunin samkvæmt ráðleggingum lækna og sjúkraþjálfara.

Kristinn Jónsson aftur til Breiðabliks

Bakvörðurinn Kristinn Jónsson mun klára tímabilið með Breiðabliki í Pepsi-deild karla en þetta er staðfest á stuðningsmannasíðu félagsins.

Chelsea vill fá Renato Sanches á láni frá Bayern

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki hættur að styrkja liðið sitt fyrir titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni og nú vill Ítalinn fá leikmanna að láni frá þýsku meisturunum.

Von hjá Manchester United að fá Gareth Bale

Manchester United hefur í langan tíma verið á eftir velska knattspyrnusnillingnum Gareth Bale og nú hefur smá gluggi opnast samkvæmt nýjustu fréttum frá Spáni.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum sýna að tími Rangánna sé að renna í hlað og það má reikna með að framhaldið næstu dagana þar verði á sama veg.

Gloppóttur sigur á Belgum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lék sinn fyrsta leik í undirbúningnum fyrir Eurobasket í gærkvöldi. Liðið vann þá sjö stiga sigur á Belgíu, 83-76,en þjálfarinn Craig Pedersen á mikið verk óunnið fyrir mót.

Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár

Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu.

Tekst FH að verja bikarinn um helgina?

51. Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. FH-ingar eru á heimavelli og hafa líka titil að verja.

Mark Viðars réði úrslitum

Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins þegar Maccabi Tel-Aviv tók á móti Panionios í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir