Fleiri fréttir

Reynsluboltar í nýjum hlutverkum í Hollandi

Harpa Þorsteinsdóttir fer með á EM þrátt fyrir að vera nýbyrjuð aftur að spila. Lykilmenn íslenska liðsins þurfa að sætta sig við minni spilatíma á EM 2017.

Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni

KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu.

Ensku strákarnir komnir í undanúrslit

Enska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum á EM í Póllandi með 3-0 sigri á heimamönnum.

Harpa: Tek pressunni fagnandi

Þrátt fyrir að hafa eignast barn í vetur og aðeins spilað 138 mínútur með Stjörnunni í sumar var Harpa Þorsteinsdóttir valin í íslenska landsliðið sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði.

Sociedad vill kaupa Januzaj

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er spænska félagið Real Sociedad búið að bjóða Man. Utd tæpar 10 milljónir punda fyrir Adnan Januzaj.

Vill fresta hafnaboltatímabilinu af mannúðarástæðum

Einn besti hafnaboltamaður í sögu Venesúela vill að það verði hætt að spila hafnabolta í landinu af mannúðarástæðum. Hann vill að fólk einbeiti sér frekar að því að aðstoða fólk í vanda á erfriðum tímum.

EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands

Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu.

Boris Becker gjaldþrota

Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London.

Yfirburðirnir óvæntir

Sigurganga Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna hefur komið sparkspekingum að óvörum en norðanstúlkur eru með fullt hús stiga að loknum fyrri hluta tímabilsins.

Millilending á ferli Arons Rafns

Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er kominn aftur heim úr atvinnumennsku á besta aldri. Hann samdi til tveggja ára við ÍBV en hugurinn stefnir síðan aftur út eftir þessa millilendingu í Eyjum.

Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber

Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber.

Tryggvi fór mikinn í íslenskum sigri

Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sigur á fjögurra liða æfingamóti með því að vinna Finnland, 75-60, í Laugardalshöllinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir