Fleiri fréttir

Arbeloa hættur

Álvaro Arbeloa, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Real Madrid og West Ham, hefur tilkynnt það að hann sé búinn að leggja skóna á hilluna

Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan

Lewis Hamilton á Mercede var lang fljótastur í tímatökunni í Bakú, hann verður á ráspól á morgun. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji.

Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú

Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól.

Ekki bannað að láta sig dreyma

Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall kantmaður Stjörnunnar, er á leið á sitt fyrsta stórmót en fyrsti leikurinn þar verður fimmti leikur hennar fyrir landsliðið. Agla hefur sprungið út með Stjörnunni í sumar.

Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin

Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld.

Stjarnan fer til Króatíu

Dregið var í undankeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í dag.

United freistar Fabinho

Jose Mourinho er að leita að varnarsinnaðum miðjumanni og er með augastað á leikmanni Monaco.

Sjá næstu 50 fréttir