Fleiri fréttir

Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel

Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni.

Birgir Leifur að leika vel í Danmörku

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék vel á seinasta hring sínum á Madi in Danmark mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröðinni.

Arbeloa hættur

Álvaro Arbeloa, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Real Madrid og West Ham, hefur tilkynnt það að hann sé búinn að leggja skóna á hilluna

Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan

Lewis Hamilton á Mercede var lang fljótastur í tímatökunni í Bakú, hann verður á ráspól á morgun. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji.

Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú

Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól.

Ekki bannað að láta sig dreyma

Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall kantmaður Stjörnunnar, er á leið á sitt fyrsta stórmót en fyrsti leikurinn þar verður fimmti leikur hennar fyrir landsliðið. Agla hefur sprungið út með Stjörnunni í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir