Fleiri fréttir

Björn skoraði fyrir Molde

Björn Bergmann Sigurðarson var á skotskónum fyrir Molde í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni.

Ísinn loksins brotinn hjá Guðrúnu Brá

Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefu verið einn besti kylfingur landsins um árabil en þar til í gær hafði henni aldrei tekist að vinna annan af tveimur stóru titlunum.

Balotelli framlengir við Nice

Mario Balotelli skrifaði undir eins árs framlenginu á samningi sínum við Nice. Hann skoraði 15 mörk á síðasta tímabili.

Paulinho í viðræðum við Barcelona

Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho sem leikur með Guangzhou Evergrande í Kína segir að umboðsmaður hans sé í viðræðum við Barcelona.

Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel

Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni.

Birgir Leifur að leika vel í Danmörku

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék vel á seinasta hring sínum á Madi in Danmark mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröðinni.

Sjá næstu 50 fréttir