Fleiri fréttir

Græddu pening þegar Terry var tekinn af velli

Enginn hefur líklega náð að enda ferill sinn hjá félag í ensku úrvalsdeildinni eins og John Terry gerði í gær. Það voru samt einhverjir klókir sem sáu þetta fyrir.

Fjölskyldu Pachulia hótað

Zaza Pachulia, leikmaður Golden State, er ekki sá vinsælasti í NBA-deildinni og ekki jukust vinsældir leikmannsins er hann átti sinn þátt í að Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio, meiddist í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar.

Messan: De Gea á ekkert heima í liði ársins

"Eins mikill aðdáandi David de Gea ég er í dag þá átta ég mig ekkert á því hvað hann er að gera í liði ársins núna. Hann á ekkert heima þar,“ segir Hjörvar Hafliðason í Messunni en aðeins var tekist á um valið í lið ársins.

Fyrsta aldamótabarnið í ensku úrvalsdeildinni

"Ungur drengur með drauma. Allt er mögulegt ef þú trúir,“ skrifaði hinn 16 ára gamli Angel Gomes á Twitter í gær eftir að hafa orðið fyrsta aldamótabarnið til þess að spila í ensku úrvalsdeildinni.

Breytingin sem kom of seint

Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar ­Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers.

Bræðurnir sem eru hjartað í vörninni

Valur varð Íslandsmeistari í 22. sinn í sögu félagsins í gær. Varnarleikur á heimsmælikvarða og einstök markvarsla skóp sigur á FH í oddaleik í troðfullum Kaplakrika. Bræðurnir Orri Freyr og Ýmir Örn Gíslasynir voru frábærir í vörninni og leiddu Valsmenn til sigurs.

Valsmenn endurtóku leikinn frá 1998

Sem kunnugt er urðu Valsmenn Íslandsmeistar karla í handbolta í 22. sinn í sögu félagsins í dag. Valur vann einnig bikarkeppnina og er því handhafi tveggja stærstu titlanna sem í boði eru á Íslandi.

Þrautseigjusigur Börsunga dugði ekki til

Barcelona náði að bjarga 4-2 sigri eftir að hafa lent 0-2 undir gegn Eibar á heimavelli í kvöld en það þýddi lítið þar sem Real Madrid vann sinn leik og er því spænskur meistari.

Fannar Ingi og Berglind fögnuðu sigri í Leirunni

Fannar Ingi Steingrímsson, 19 ára kylfingur úr GHG, fagnaði sínum fyrsta sigri á Eimskipsmótaröðinni á Hólmsvelli í Leiru í dag en fyrr um daginn vann Berglind Björnsdóttir úr GR fimmta sigur sinn á ferlinum á Eimskipsmótaröðinni.

Anton: Við slátruðum þeim

"Þetta er ótrúlega sætt og líka í ljósi þess að við erum bæði Íslands- og bikarmeistarar.

Guðlaugur og Óskar: Erum með besta varnarlið landsins

Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir sjö marka sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika í dag. Þjálfarar Vals, þeir Guðlaugur Arnarsson og Óskar Bjarni Óskarsson, voru vitaskuld hæstánægðir þegar Vísir hitti þá að leik loknum í dag.

Ýmir Örn: Liðsheildin skilaði þessu

"Tilfinningin er auðvitað alveg mögnuð. Ég veit ekki hvað ég á að segja, það var erfitt að vera útaf seinustu átta mínúturnar en þeir bara kláruðu þetta. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Ýmir Örn Gíslason leikmaður Vals í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í dag þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik.

Göppingen varði titilinn gegn Bjarka og félögum

Bjarki Már Elísson og félagar í Füsche Berlin áttu lítið roð í Göppingen í úrslitum EHF-bikarsins í handbolta sem lauk rétt í þessu en Göppingen vann sannfærandi átta marka sigur 30-22 og náði því að verja titilinn.

Sjá næstu 50 fréttir