Fleiri fréttir

Ginobili hendir sér undir feldinn

San Antonio Spurs er úr leik í baráttunni um NBA-meistaratitilinn og einn besti leikmaður liðsins er hugsanlega búinn að spila sinn síðasta leik.

Milos: Þeir tala alltaf illa um fólk

Milos Milojevic vísar ásökunum framkvæmdastjóra Víkings R. til föðurhúsanna og segir að stjórn félagsins hafi valið markmannsþjálfarann Hajrudin Cardakilja fram yfir hann.

Burnley losar sig við Barton

Vandræðagemsinn Joey Barton er án félags enn á ný eftir að Burnley ákvað að segja skilið við hann.

Emil með slitið krossband

Þróttarinn Emil Atlason er með slitið krossband í hné og spilar ekki meira með á tímabilinu.

Lokað á Old Trafford í dag

Þeir sem ætluðu sér að skoða heimavöll Man. Utd, Old Trafford, í dag munu grípa í tómt enda búið að loka vellinum út af hryðjuverkaárásinni í borginni í gær.

Bleikjan mætt á Þingvöllum

Það er mikið sótt í urriðaveiði á Þingvöllum en hann er erfið bráð og það þarf oftar en ekki mikla ástundun til ða ná einum slíkum ein bleikjan er oftar en ekki aðeins tökuglaðari og það er þess vegna gleðiefni að fá fréttir af bleikjuveiði í vatninu.

Ósigraðir Golden State-menn komnir í úrslit

Golden State Warriors tryggði sér í nótt sæti í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta með 115-129 sigri á San Antonio Spurs í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar.

Hlynur: Ég elska að spila handbolta

Eftir rúmlega 20 ára eyðimerkurgöngu náði markvörðurinn geðþekki Hlynur Morthens loksins að verða Íslandsmeistari. Hlynur ætlaði ekki að hætta fyrr en hann yrði Íslandsmeistari og hann gæti haldið áfram.

Tók viðtal við fugl

Furðulegasta viðtal ársins var tekið á hafnaboltaleik um nýliðna helgi.

Willum Þór: Við verðum bara betri

Willum Þór Þórsson var nokkuð sáttur með leik KR-inga gegn Val í kvöld þó auðvitað væri hann ekki sáttur með að fara stigalaus frá Hlíðarenda.

Sigurbjörn: Erum ekkert að spá í liðunum í kring

Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í með 2-0 sigrinum á KR en sagði að KR-ingarnir hefðu verið sterkari að mörgu leyti í kvöld.

Milos: Ég er enginn David Copperfield

Milos Milojevic, nýráðinn þjálfari Breiðabliks, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þar fór hann yfir gang mála hjá sér undanfarna daga þegar hann hoppaði á milli tveggja liða í Pepsi-deildinni.

Agassi orðinn þjálfari Djokovic

Serbinn Novak Djokovic tilkynnti í gær að hann hefði ráðið Andre Agassi sem þjálfara. Djokovic tapaði þá í úrslitum á Opna ítalska mótinu gegn Alexander Zverev.

Græddu pening þegar Terry var tekinn af velli

Enginn hefur líklega náð að enda ferill sinn hjá félag í ensku úrvalsdeildinni eins og John Terry gerði í gær. Það voru samt einhverjir klókir sem sáu þetta fyrir.

Sjá næstu 50 fréttir