Fleiri fréttir

Steinunn og Theodór kosin leikmenn ársins í handboltanum

Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ.

Gronkowski getur tvöfaldað launin sín

New England Patriots og innherjinn Rob Gronkowski hafa breytt samningi leikmannsins á þann hátt að hann geti orðið launahæsti innherji deildarinnar.

Pogba: Enginn getur sagt neitt núna

Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið.

Leeds komið með nýjan eiganda

Ítalinn Andrea Radrizzani varð í gær aðaleigandi Leeds United og þriggja ára valdatíð hins skrautlega Massimo Cellino er því lokið.

Aron með mark beint úr aukaspyrnu

Aron Sigurðarson var á skotskónum með liði sínu í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld en þetta eru 64 liða úrslit keppninnar.

Aron Pálmars ungverskur meistari annað árið í röð

Aron Pálmarsson og félagar í MKB Veszprém tryggðu sér í kvöld ungverska meistaratitilinn í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap á móti MOL-Pick Szeged, 30-27, í seinni úrslitaleik liðanna um titilinn.

Lögreglan réðst inn á heimili Di Maria og Pastore

Það er víða verið að sækja að fótboltaheiminum vegna skattsvika og í gær réðst lögreglan í Frakklandi inn á skrifstofur PSG sem og inn á heimili leikmanna liðsins, Angel di Maria og Javier Pastore.

Laxar farnir að sýna sig í ánum

Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimönnum en nú berast fréttir af löxum sem eru þegar gengnir sem gerir lítið annað en að magna upp spennuna.

Öruggt hjá Liverpool í Sydney

Liverpool spilaði vináttuleik gegn Sydney FC í morgun þar sem þrjár Liverpool-goðsagnir spiluðu með liðinu.

Snorri Steinn væntanlega á heimleið

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá eru yfirgnæfandi líkur á því að Snorri Steinn Guðjónsson spili í Olís-deildinni næsta vetur.

Fyrsta þrenna Grindvíkings í tæp fjórtán ár

Andri Rúnar Bjarnason skoraði öll þrjú mörk Grindvíkinga í 3-2 sigri á ÍA á Akranesi á mánudagskvöldið en nýliðarnir urðu þar með fyrsta liðið í deildinni til að vinna tvo útileiki í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir