Fleiri fréttir

Aron Pálmars ungverskur meistari annað árið í röð

Aron Pálmarsson og félagar í MKB Veszprém tryggðu sér í kvöld ungverska meistaratitilinn í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap á móti MOL-Pick Szeged, 30-27, í seinni úrslitaleik liðanna um titilinn.

Lögreglan réðst inn á heimili Di Maria og Pastore

Það er víða verið að sækja að fótboltaheiminum vegna skattsvika og í gær réðst lögreglan í Frakklandi inn á skrifstofur PSG sem og inn á heimili leikmanna liðsins, Angel di Maria og Javier Pastore.

Laxar farnir að sýna sig í ánum

Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimönnum en nú berast fréttir af löxum sem eru þegar gengnir sem gerir lítið annað en að magna upp spennuna.

Öruggt hjá Liverpool í Sydney

Liverpool spilaði vináttuleik gegn Sydney FC í morgun þar sem þrjár Liverpool-goðsagnir spiluðu með liðinu.

Snorri Steinn væntanlega á heimleið

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá eru yfirgnæfandi líkur á því að Snorri Steinn Guðjónsson spili í Olís-deildinni næsta vetur.

Fyrsta þrenna Grindvíkings í tæp fjórtán ár

Andri Rúnar Bjarnason skoraði öll þrjú mörk Grindvíkinga í 3-2 sigri á ÍA á Akranesi á mánudagskvöldið en nýliðarnir urðu þar með fyrsta liðið í deildinni til að vinna tvo útileiki í sumar.

Mikil spenna í Grafarvogi og upp á Skaga

Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun.

Pressan er skyndilega öll á LeBron í kvöld

Liðsmenn Boston Celtics geta í kvöld galopnað einvígið á móti Cleveland Cavaliers þegar liðin mætast í fjórða sinn. Staðan er 2-1 en Boston-menn geta jafnað metin í nótt.

Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018

Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020.

Pascual jafnar met Alfreðs

Þegar Final Four helgin í Meistaradeildinni fer fram í byrjun júní mun Xavi Pascual, þjálfari Barcelona, jafna met Alfreðs Gíslasonar, þjálfara Kiel.

Ginobili hendir sér undir feldinn

San Antonio Spurs er úr leik í baráttunni um NBA-meistaratitilinn og einn besti leikmaður liðsins er hugsanlega búinn að spila sinn síðasta leik.

Sjá næstu 50 fréttir