Fleiri fréttir

Efnilegasti markvörður landsins í þremur landsliðum samtímis

Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur verið valinn í 19 ára landslið karla í handbolta en undanfarna viku hefur strákurinn verið valinn í hvert landsliðið á fætur öðru. Það verður því lítið sumarfrí hjá stráknum því hann verður upptekinn í mörgum landsliðsverkefnum í sumar.

Bara tvö kvennalið í sömu stöðu og Þór/KA á síðasta áratug

Þór/KA vann 3-1 sigur á ÍBV í gær og er því með fullt hús eftir sex umferðir í Pepsi-deild kvenna. Á síðustu tíu tímabilum hafa aðeins tvö lið byrjað betur, Stjarnan vann alla átján leiki sína sumarið 2013 og Valur vann fjórtán fyrstu leiki sína sumarið 2008.

Guðjón Valur getur orðið langelsti markakóngurinn

Guðjón Valur Sigurðsson gæti náð tveimur metum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta takist honum að vinna aftur markakóngstitiinn í ár. Það hafa ekki margir orðið meistarar og markakóngar á sama tímabili.

Tvennskonar meiðsli halda Guðbjörgu frá keppni

Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta.

Mandzukic framlengir við Juventus

Króatíski framherjinn Mario Madzukic mun ekki hafa vistaskipti í sumar því hann er búinn að framlengja við Juventus.

Gattuso kominn heim

Fyrrum miðjumaður AC Milan, Gennaro Gattuso, er kominn heim og farinn að þjálfa hjá félaginu.

Erfiðara að verjast Celtics en Warriors

Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers, er ekki farinn að hugsa um úrslitarimmu gegn Golden State Warriors í NBA-deildinni enda er hans lið ekki komið þangað.

Monk hættur hjá Leeds

Það er skammt stórra högga á milli í lífi stuðningsmanna Leeds United.

Rooney ekki valinn í landsliðið

Landsliðsferli Wayne Rooney er líklega lokið en hann var ekki valinn í 25 manna hóp enska landsliðsins í morgun fyrir komandi landsleiki í næsta mánuði.

Þroskandi að vera fyrirliði

Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, hefur byrjað tímabilið frábærlega og er markahæst í Pepsi-deild kvenna með sex mörk. Katrín er laus við meiðsli og setur stefnuna á að komast í íslenska EM-hópinn.

Sjá næstu 50 fréttir