Fleiri fréttir

Kimi Raikkonen á ráspól í Mónakó

Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra í tímatökunni fyrir Mónakókappaksturinn sem fram fer á morgun. Sebastian Vettel varð annar á al-rauðri fremstu rásröð á morgun.

Wenger á engar medalíur

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki eigar neinar medalíur heima hjá sér.

Juan Mata dáðist að fegurð Nauthólsvíkur

Juan Mata, leikmaður Manchester United á Englandi, er staddur á Íslandi um þessar mundir. Hann ku vera í fríi hér á landi ásamt fjölskyldu sinni en hann sást spóka sig um í Nauthólsvík í gær.

Teigurinn: Hólmbert Aron í Áskoruninni

Áskorunin er einn af föstu liðunum í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar.

Slagur um síðustu fimm EM-sætin

Dagný Brynjarsdóttir sneri aftur í íslenska landsliðshópinn sem mun mæta Írlandi og Brasilíu í byrjun næsta mánaðar. Freyr er búinn að taka frá átján sæti í EM-hópnum sínum. Þá standa bara fimm eftir.

Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus

Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather.

Button: Tekur tíma að venjast auknum hraða

Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár.

Sampaoli tekur við Argentínu

Argentínska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það sem hefur legið í loftinu í margar vikur. Jorge Sampaoli tekur við landsliði þjóðarinnar.

Haraldur Franklín missti af sigri í Svíþjóð eftir bráðabana

Haraldur Franklín úr GR náði frábærum árangri á Star for Life PGA Championship atvinnumótinu sem lauk í dag á PGA Sweden National vellinum. Mótið er hluti af Nordic League atvinnumótaröðinni sem er í þriðja styrkleikaflokki í Evrópu.

Kastað til bata við bakka Langár á Mýrum

Síðustu helgi hittust hressar konur upp við Langá í tengslum við verkefnið "Kastað til bata" og það er óhætt að segja að það hafi verið gaman við bakkana þótt veiðivon væri lítil.

EM-torgið snýr aftur

Það verður heldur betur EM-stemning á Ingólfstorgi í sumar þegar stelpurnar okkar spila á EM í Hollandi.

Tottenham með sigur í Hong Kong

Tottenham spilaði vináttuleik í dag gegn Kitchee í Hong Kong. Fjöldi manna mætti til þess að sjá leikinn á Hong Kong Stadium sem endaði með 3-1 sigri Spurs.

Sjá næstu 50 fréttir