Fleiri fréttir

Kóngurinn í Róm kvaddi með sigri | Myndir

Francesco Totti lék sinn síðasta leik fyrir Roma og síðasta leikinn á ferlinum þegar Rómverjar unnu 3-2 sigur á Genoa í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Martin og félagar komnir í sumarfrí

Martin Hermannsson og félagar í franska B-deildarliðinu Charleville-Mézieres eru komnir í sumarfrí eftir tap fyrir Nantes, 77-69, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í dag.

AGF forðaðist fallið

AGF bjargaði sér í dag frá falli niður í dönsku B-deildina með 1-0 sigri á Viborg í seinni leik liðanna í umspili um áframhaldandi sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum.

Mætti of seint og var settur á bekkinn

Michee Efete var settur á varamannabekk Breiðabliks vegna þess að hann mætti of seint í leikinn gegn Víkingi Ó. sem hefst núna klukkan 18:00.

Kiel rétt marði botnliðið

Kiel slapp með skrekkinn gegn Coburg, botnliði þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, í dag. Lokatölur 28-26, Kiel í vil.

Hjörtur sá rautt eftir 11 mínútur

Hjörtur Hermannsson spilaði aðeins 11 mínútur þegar Bröndby tapaði fyrir Nordsjælland, 1-2, í lokaumferð úrslitariðils dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Aron danskur meistari í þriðja sinn

Aalborg varð í dag danskur meistari í handbolta karla eftir 25-32 sigur á Skjern í seinni úrslitaleik liðanna. Fyrri leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26.

Sebastian Vettel vann í Mónakó

Sebastian Vettel kom fyrstur í mark í Furstadæminu Mónakó. Kimi Raikkonen fullkomnaði svo dag Ferrari í öðru sæti og Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull.

Aron í úrvalsliði Final Four

Aron Pálmarsson er í úrvalsliði þeirra leikmanna sem hafa tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta undanfarin sjö ár.

Kjartan Henry bjargvættur Horsens

Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir Horsens þegar liðið vann 3-2 sigur á Esbjerg í dag í seinni leik liðanna í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili.

Laxinn er líka kominn í Blöndu

Laxinn er mættur í Blöndu og þetta er staðfest af leiðsögumönnum og forvitnum ferðamönnum sem hafa verið að horfa á Breiðuna.

Chicharito skoraði sögulegt mark í nótt

Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi.

Laxinn mættur í Norðurá og Þverá

Laxveiðtímabilið 3.júní með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að veiðimenn séu orðnir spenntir enda fréttir af löxum sem eru þegar gengnir í árnar sífellt að fjölga.

Sjá næstu 50 fréttir