Fleiri fréttir

Mourinho vill halda De Gea

David de Gea mun ekki spila meira fyrir Man. Utd á þessari leiktíð og gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið.

Ronda þarf að fullorðnast

Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, er ekki hrifinn af því hvað Ronda Rousey höndlar mótlætið illa.

Eiginkona Brady kjaftaði af sér

Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær.

Fresta leik af ótta við svindl

Sænska knattspyrnusambandið er búið að fresta Íslendingaslag IFK Göteborg og AIK í kvöld þar sem tilraunir hafa verið gerðar til þess að hagræða úrslitum leiksins.

Garðar stakk upp í Hjörvar

Framherja ÍA, Garðari Gunnlaugssyni, leiddist ekki að svara gagnrýni Hjörvars Hafliðasonar í Pepsimörkunum. Það gerði Garðar inn á vellinum í gær og svo á Twitter.

Þegar veðrið breytir öllu í veiði

Það vita það allir veiðimenn að veður hefur gífurlega mikið að segja í veiði og það sem hefur oft úrslitaáhrif á þð hvort fiskur sé í töku eða ekki getur stundum verið bara smá breyting á aðstæðum.

Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea

Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea.

James og Love sáu um Celtics

NBA-meistarar Cleveland Cavaliers hófu úrslitin í Austurdeild NBA-deildarinnar með látum í nótt er þeir unnu fyrsta leikinn gegn Boston Celtics í Boston.

Besta byrjun FH-kvenna í fjóra áratugi

FH hefur unnið þrjá síðustu leiki sína í Pepsi-deild kvenna og er í þriðja sæti deildarinnar eftir fjóra leiki. Þetta er besta byrjun kvennaliðs FH í rúma fjóra áratugi.

Heimavallardraugur á stærsta sviðinu í karlahandboltanum

Valsmenn geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld með sigri á FH-ingum í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla sem fer fram í Valshöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn eru á heimavelli í leiknum en það hefur ekki skilað mörgum sigrum í úrslitaeinvígum karlahandboltans síðustu ár.

Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík

Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki.

Segir að Harden hafi látið lemja sig

Sonur NBA-goðsagnarinnar Moses Malone, Moses Malone Jr., segir að NBA-stjarnan James Harden, leikmaður Houston Rockets, hafi greitt glæpamönnum fyrir að lemja sig og ræna.

Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið

Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld.

Íslensku Ljónin skoruðu tólf mörk

Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson skoruðu samtals 12 mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur á Bergischer, 31-28, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir