Fleiri fréttir

Brassarnir kom á Laugardalsvöllinn 13. júní

Íslenska kvennalandsliðið mun spila vináttulandsleik við Brasilíu í júní en þetta verður kveðjuleikur íslenska liðsins áður en haldið er á Evrópumótið í Hollandi.

Horfði á Stellu vinna og langaði að vera með

Ragnheiður Júlíusdóttir horfði á Fram verða Íslandsmeistara fyrir fjórum árum sem táningur í stúkunni. Hún byrjaði í meistaraflokki sama vetur og stendur nú einnig uppi sem meistari eins og goðin hennar.

Oddaleikjaveislan heldur áfram

FH-ingar tryggðu sér hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli sínum í Kaplakrika með því að vinna fimm marka sigur á Val í gærkvöldi í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla.

Guðlaugur: Dóri náði að koma pressu á dómarana

Guðlaugur Arnarsson annar af þjálfurum Vals var svekktur eftir að Valsmenn misstu af tækifærinu að fagna Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli í kvöld. FH lagði grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik en þeir leiddu 19-12 í hálfleik.

Ólafía Þórunn á tveimur höggum yfir pari

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta degi Kingsmill Championship mótinu í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Fjölnismenn lentu í basli á Grenivík

Fjölnir þurfti að hafa mikið fyrir því að vinna Magna á Grenivíkurvelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Lokatölur 1-2, Fjölnismönnum í vil.

Auðvelt hjá FH-ingum

FH átti greiða leið í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla en í kvöld tóku Íslandsmeistararnir á móti Sindra og unnu 6-1 sigur.

Kristianstad komið í úrslitaeinvígið

Kristianstad er komið í úrslit um sænska meistaratitilinn í handbolta karla eftir 27-30 sigur á Ystads í fjórða leik liðanna í undanúrslitum í kvöld.

Chelsea vill fá Verratti

Englandsmeistarar Chelsea eru sagðir vera á höttunum eftir ítalska landsliðsmanninum Marco Verratti og til í að greiða vel fyrir hann.

Sjá næstu 25 fréttir