Fleiri fréttir

Benzinn hans Tigers var stórskemmdur

Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður.

Löwen meistari annað árið í röð

Rhein-Neckar Löwen varð þýskur meistari í handbolta með stæl í kvöld er liðið pakkaði Kiel saman, 28-19. Löwen náði því að verja titil sinn.

Sárt tap hjá Refunum

Füchse Berlin varð af dýrmætum stigum á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

Þrennukvöld hjá Matthíasi

Matthías Vilhjálmsson var heldur betur á skotskónum fyrir lið sitt, Rosenborg, í norsku bikarkeppninni í kvöld.

Gylfi ein af bestu langskyttum tímabilsins í enska

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fjögur af níu mörkum sínum í ensku úrvalsdeildinni í vetur með skotum fyrir utan teig. Gylfi er í hópi mestu langskyttna deildarinnar.

Flugan Zelda er ekki lengur leyndarmál

Eins og svo margir veiðimenn þekkja eru sumar flugur veiðnari en aðrar og þegar einhver dettur niður á hönnun sem veiðir vel en vel passað upp á flugunni sé haldið leyndri.

Bílskúrinn: Frekja í Furstadæminu Mónakó

Sebastian Vettel á Ferrari náði sér í 25 stiga forskot á Lewis Hamilton á Mercedes í heimsmeistarakeppni ökumanna, með því að vinna Mónakókappaksturinn um helgina.

Víðishjartað er rosalega sterkt

Víðir úr Garði er bikarlið inn að beini. Fyrir 30 árum síðan komst liðið alla leið í úrslit keppninnar, sem frægt er. Þá hafa Víðismenn komist lengra en mörg önnur lið úr neðri deildum Íslandsmótsins síðustu ár.

Valgerður berst í Bergen

Eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, Valgerður Guðsteinsdóttir, er komin með sinn annan atvinnumannabardaga á ferlinum.

Sjá næstu 50 fréttir