Fleiri fréttir

Emil og félagar steinlágu

Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese biðu afhroð þegar þeir mættu Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-0, Bologna í vil.

Valtteri Bottas vann í Rússlandi

Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Rússlandi í dag. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji.

Mark Viðars dugði ekki til

Viðar Örn Kjartansson skoraði mark Maccabi Tel Aviv í 1-2 ósigri fyrir Hapoel Be'er Sheva í úrslitakeppni ísraelsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Martin setti persónulegt stigamet

Martin Hermannsson átti stórleik þegar Charleville-Mézieres vann níu stiga sigur, 96-87, á Evruex í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld.

Víðir sló Keflavík úr leik

Keflavík er úr leik í Borgunarbikar karla eftir tap fyrir Víði í grannaslag í 64-liða úrslitunum í dag.

Arnór Þór með stáltaugar á ögurstundu

Arnór Þór Gunnarsson var hetja Bergischer sem mætti Balingen-Weilstetten í miklum fallslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-22, Bergischer í vil.

Afleitur hringur Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas.

Auðvelt hjá ÍR-ingum

ÍR rúllaði yfir KR, 37-28, í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils um sæti í Olís-deild karla.

Bottas: Ferrari liðið var fljótara í dag

Sebastian Vettel náði sínum 47. ráspól á ferlinum í dag. Ferrari náði báðum bílum á fremstu rásröð í fyrsta skipti síðan í Frakklandi 2008. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Marcelo skaut Real Madrid á toppinn

Marcelo var hetja Real Madrid þegar liðið tók á móti Valencia á Santíago Bernabeu í dag. Lokatölur 2-1, Real Madrid í vil.

King felldi Sunderland

Sunderland féll í dag úr ensku úrvalsdeildinni eftir 0-1 tap fyrir Bournemouth á heimavelli.

Sverrir Ingi og félagar fallnir

Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada féllu í dag niður í spænsku B-deildina eftir 2-1 tap fyrir Real Sociedad á útivelli.

Sjá næstu 50 fréttir