Fleiri fréttir

HK einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum

HK er einum sigri frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í Fagralundi í dag.

Skjern vann Íslendingaslaginn

Aalborg tapaði öðrum leiknum í röð í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn þegar liðið beið lægri hlut, 30-29, fyrir Skjern á útivelli í dag.

Grótta komin í 1-0 eftir vítakastkeppni

Íslandsmeistarar Gróttu eru komnir í 1-0 í einvíginu gegn Stjörnunni eftir dramatískan sigur eftir vítakastkeppni, 33-35, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld.

Patti á leið til Selfoss?

Samkvæmt heimildum Vísis þá hefur Patrekur Jóhannesson hug á því að taka við liði á Íslandi á nýjan leik.

Keane fer frá Burnley í sumar

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar.

Trump minntist ekki á Tom Brady

Um 30 leikmenn NFL-meistara New England Patriots mættu ekki í Hvíta húsið í gær í móttöku hjá Donald Trump forseta.

Guðmundur búinn að semja við Barein

Guðmundur Þórður Guðmundsson er loksins búinn að skrifa undir samning við handknattleikssamband Barein og orðinn landsliðsþjálfari handboltaliðs þjóðarinnar.

Klopp hefur ekki áhuga á Hart

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi í morgun að hann væri ekki að reyna að kaupa markvörðinn Joe Hart.

Ásgerður Stefanía ólétt

Fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, verður ekki með liðinu í sumar þar sem hún er ólétt.

Southampton komið í slaginn um Gylfa

Í það minnsta þrjú ensk félög eru sögð hafa áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni. Okkar maður ku vera falur fyrir 35 milljónir punda eða tæpa 5 milljarða króna.

105 sm urriði á land á ION svæðinu

Veiði hefst í þjóðgarðinum á Þingvöllum í dag en veiði var áður hafin við Villingavatnaárós og á svæðinu sem er kennt við ION hótelið.

Stjarnan og Fram eru sterkustu liðin

Markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, býst við spennandi úrslitakeppni en spáir því að efstu lið deildarinnar endi í úrslitunum. Þar muni taka við rosalegt einvígi sem fari alla leið í fimm leiki.

Einar Andri: Maður vill ekki móðga neinn

Einar Andri Einarsson þjálfari Aftureldingar sagði sína menn hafa leikið vel í tapleiknum gegn FH í kvöld og vildi lítið tjá sig um frammistöðu dómaranna.

Flott frammistaða hjá Valgarð

Valgarð Reinhardsson úr Gerplu stóð sig með prýði á EM í áhaldafimleikum í Cluj í Rúmeníu sem hófst í dag.

Unnu mínúturnar sem Sandra Lind var inn á með 26 stigum

Landsliðsmiðherjinn Sandra Lind Þrastardóttir spilaði vel þegar Hörsholm 79ers jafnaði metin gegn Virum Go Dream í úrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn með stórsigri, 67-33, í öðrum leik liðanna í kvöld.

Guðbjörg fékk á sig þrjú mörk í tapi

Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir léku báðar allan leikinn fyrir Djurgården sem tapaði 1-3 fyrir Rosengård í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Serena Williams er ólétt

Tennisstjarnan Serena Williams birti í dag mynd af sér á Snapchat, standandi á hlið með fyrirsögninni 20 vikur.

Sjá næstu 50 fréttir