Fleiri fréttir

Glódís og félagar náðu stigi á útivelli

Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í 1-1 jafntefli Eskilstuna United gegn Vittsjö í annarri umferð sænsku deildarinnar í knattspyrnu í dag en Eskilstuna er eftir leikinn með fjögur stig í fjórða sæti.

Bjarki hafði hægt um sig í öruggum sigri í Ungverjalandi

Bjarki Már Elísson og félagar í Füsche Berlin unnu öruggan fimm marka sigur á Tatabanya frá Ungverjalandi í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins en Bjarki Már hafði hægt um sig í sóknarleiknum í dag með tveimur mörkum.

Bale klár í slaginn gegn Barcelona

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að Gareth Bale nái leiknum gegn Barcelona á morgun en sigur þar myndi vera risaskref í átt að langþráðum deildarmeistaratitli hjá Madrídingum.

Valdís í 38-48. sæti fyrir lokahringinn

Fugl á átjándu holu þýðir að Valdís Þóra er á parinu fyrir lokahringinn á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni en mótið er hluti af LET-mótaröðinni.

Rétt og rangt við veitt og sleppt

Veiðimenn hafa síðustu ár vaknað til vitundar um að ganga vel um þá auðlind sem vötn og ár landsins eru og þá nauðsyn að ganga vel um þá fiskistofna sem í þeim lifa.

Svanirnir þurfa sigur | Myndband

Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, þar af þrír sem hafa mikið að segja í fallbaráttunni. Leikirnir hefjast allir klukkan 14:00.

Líflegt í Vatnamótunum

Það er óhætt að segja að mikið líf hafi færst í vorveiðina frá miðri viku en veiðimenn á sjóbirtingsslóðum fyrir austan hafa margir gert afar góða veiði í erfiðum aðstæðum.

Erfitt sumar í fiskibæjunum

Grindvíkingar og Ólafsvíkingar kveðja Pepsi-deildina ef spá íþróttadeildar 365 rætist þetta sumarið.

Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Alawoya | Myndband

KR er aðeins einum sigri frá fjórða Íslandsmeistaratitlinum í röð eftir nauman sigur á Grindavík, 88-89, í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í kvöld.

Brynjar Þór: Höfum gert þetta margoft áður

Brynjar Þór Björnsson setti niður mikilvægar þriggja stiga körfur og skoraði 18 stig í ótrúlegum sigri KR gegn Grindavík í kvöld. KR getur tryggt sér titilinn á heimavelli á mánudag.

Tímabilið búið hjá Neuer

Þýski landsliðsmarkvörðuinn Manuel Neuer spilar ekki meira á þessu tímabili en hann meiddist í leik Bayern og Real Madrid í Meistaradeildinni.

Valdís Þóra í fínum málum

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir ætti að komast í gegnum niðurskurðinn á Estrella Damm-mótinu á Spáni.

Góðvinur Bolt lést í mótorhjólaslysi

Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, var með fyrstu mönnum á slysstað er einn af hans bestu vinum lést í mótorhjólaslysi á Jamaíka í gær.

Sjá næstu 50 fréttir