Fleiri fréttir

Zlatan ætlar ekki að gefast upp

Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir á dögunum.

Tottenham á enn eftir að stíga stærstu skrefin

Tottenham er eitt mest spennandi lið Evrópu en heldur áfram að falla á stærstu prófunum. Liðið er í stöðugri framför en þarf að læra að sýna miskunnarleysi á ögurstundu.

Kante valinn bestur af leikmönnum deildarinnar

N'Golo Kanté, leikmaður Chelsea og franska landsliðsisn, var í dag valinn leikmaður ársins af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar (PFA) en hann er fjórði franski leikmaðurinn sem hlýtur þessi verðlaun.

Aaryn: Vissi að ég þyrfti að stíga upp undir lok leiksins

Leikstjórnandi Snæfells var að vonum sátt eftir sigur gegn Keflavík í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í kvöld en Snæfell minnkaði muninn í 1-2 með sigrinum og hélt lífi í baráttunni um að verja Íslandsmeistaratitilinn.

Meistararnir sópuðu Indiana í sumarfrí

Cleveland Cavaliers kláraði einvígi sitt gegn Indiana Pacers nú rétt í þessu með 106-102 sigri í Indiana en þetta er fimmta árið í röð sem lið LeBron James sópar liðinu sem þeir mæta í átta-liða úrslitum Austurdeildarinnar í sumarfrí.

Wenger: Sanchez er eins og dýr inn á vellinum

Knattspyrnustjóri Arsenal var gríðarlega sáttur eftir 2-1 sigur á Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins í dag en þetta er í þirðja skiptið sem Skytturnar komast í úrslitaleikinn á síðustu fjórum árum.

Hildur: Okkur þyrstir í titil

Skyttan öfluga hjá Fram, Hildur Þorgeirsdóttir, sagði liðið þurfa að laga sóknarleikinn fyrir næsta leik í einvíginu gegn Haukum. Hún var þó hæstánægð með sigurinn í Hafnarfirði í dag.

Alesund náði stigi í Þrándheimi

Alesund með Daníel Leo Grétarsson og Adam Örn Arnarsson innanborðs krækti í eitt stig í markalausu jafntefli gegn Matthíasi Vilhjálmssyni og norsku meisturunum í Rosenborg í dag.

Sigtryggur frábær í ellefu marka sigri Aue

Sigtryggur Rúnarsson nýtti öll tíu skot sín í öruggum ellefu marka sigri Aue en á sama tíma gengur lítið sem ekkert hjá Hannover-Burgdorf með Rúnar Kárason innanborðs.

Benteke hetja Palace á gamla heimavellinum

Christian Benteke var hetja Crystal Palace í 2-1 sigri á Liverpool í dag en Benteke sem var seldur frá Liverpool til Palace fyrr á tímabilinu skoraði bæði mörk leiksins fyrir framan gömlu stuðningsmennina.

Anna Björk opnaði markareikninginn í jafntefli

Anna Björk Kristjánsdóttir skoraði mark Bunkeflo í 1-1 jafntefli gegn Pitea í sænsku úrvalsdeildinni í dag en það mátti engu muna að mark Önnu hefði verið sigurmark leiksins.

Rooney og Martial sáu um Burnley

Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum

Sara Björk og félagar komnar með þriggja stiga forskot

Sara Björk og stöllur í Wolfsburg unnu tíunda leikinn í röð í þýsku deildinni í dag 5-1 gegn Frankfurt á útivelli en Wolfsburg er því komið með þriggja stiga forskot á Potsdam á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru eftir.

Milljarðamark Martial gegn Burnley

Anthony Martial kom Manchester United yfir á Turf Moor en þetta mark kostaði Manchester United rúmlega milljarð vegna árangurstengdra greiðsla samkvæmt samkomulagi liðsins við Monaco.

Víkingur bikarmeistari félaga 2017

Bikarkeppni félaga í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu í gær, laugardaginn 22. apríl. Sex lið tóku þátt í bikarkeppninni, tvö lið frá Víkingi, tvö lið frá BH og tvö lið frá KR.

Valdís lauk leik á tveimur yfir pari

Þrefaldur skolli á annarri holu lokahringsins reyndist okkar konu dýr en hún kom í hús á tveimur höggum yfir pari á lokadegi á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni í dag.

Vængbrotnir Warriors-menn með kústinn á lofti

Þrátt fyrir að vera án Kevin Durant og Steve Kerr fundu leikmenn Golden State leið til að landa sigrinum gegn Portland í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en Golden State er einum sigri frá því að sópa Portland í sumarfrí.

53 fiska holl í Eldvatni

Núna stendur vorveiði á sjóbirting sem hæst og veiðin virðist vera mjög góð á öllum helstu veiðislóðum.

Sjá næstu 50 fréttir