Fleiri fréttir

Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum.

Eyðilögðu sigurpartí KR-inga

Grindavík sló veisluhöldum KR á frest er liðið vann magnaðan fimm stiga sigur á meisturunum, 86-91, gær. Staðan í einvígi liðanna er 2-1 fyrir KR og næsti leikur í Grindavík. Baráttunni er langt frá því að vera lokið.

Stjarnan ósátt við Gróttu og mótanefnd HSÍ

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna úrskurðar mótanefndar HSÍ sem dæmdi Gróttu sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Ástæðan fyrir því var að Stjarnan notaði leikmann sem var ekki skráður á skýrslu.

Jóhann: Óttaðist ekki að við myndum brotna

Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var yfirvegaður eftir sigurinn á KR í kvöld og var ekki að sjá á honum að hann hefði verið að vinna magnaðan sigur á KR.

Touré vill helst spila án dómara í Manchester-slagnum

Yaya Touré, miðjumaður Manchester City, var langt frá því að vera ánægður með dómgæsluna í leik City og Arsenal í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Arsenal vann leikinn 2-1 og mætir Chelsea í bikarúrslitaleiknum 27. maí næstkomandi.

Fjögur mörk og þrjú stig hjá AGF

Björn Daníel Sverrisson og Theodór Elmar Bjarnason voru báðir í byrjunarliði AGF sem rúllaði yfir Aalborg, 4-0, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Róbert Aron áfram í Eyjum

Róbert Aron Hostert hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV.

Zorman hættur í landsliðinu

Einn besti handknattleiksmaður Slóvena, Uros Zorman, er sem fyrr ekki í plönum landsliðsþjálfarans, Veselin Vujovic, og er því hættur.

Geir: Frábært að fá Aron aftur í liðið

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari gerði aðeins eina breytingu á leikmannahópi sínum frá HM og hópnum sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar.

Aron snýr aftur í landsliðið

Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM.

Westbrook reifst við blaðamann

Russell Westbrook, ofurstjarna Oklahoma City Thunder, var ekki sáttur við spurningu blaðamanns á blaðamannafundi Oklahoma í gær.

Zlatan ætlar ekki að gefast upp

Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir á dögunum.

Tottenham á enn eftir að stíga stærstu skrefin

Tottenham er eitt mest spennandi lið Evrópu en heldur áfram að falla á stærstu prófunum. Liðið er í stöðugri framför en þarf að læra að sýna miskunnarleysi á ögurstundu.

Sjá næstu 50 fréttir