Fleiri fréttir

Jóhann: Óttaðist ekki að við myndum brotna

Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var yfirvegaður eftir sigurinn á KR í kvöld og var ekki að sjá á honum að hann hefði verið að vinna magnaðan sigur á KR.

Touré vill helst spila án dómara í Manchester-slagnum

Yaya Touré, miðjumaður Manchester City, var langt frá því að vera ánægður með dómgæsluna í leik City og Arsenal í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Arsenal vann leikinn 2-1 og mætir Chelsea í bikarúrslitaleiknum 27. maí næstkomandi.

Fjögur mörk og þrjú stig hjá AGF

Björn Daníel Sverrisson og Theodór Elmar Bjarnason voru báðir í byrjunarliði AGF sem rúllaði yfir Aalborg, 4-0, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Róbert Aron áfram í Eyjum

Róbert Aron Hostert hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV.

Zorman hættur í landsliðinu

Einn besti handknattleiksmaður Slóvena, Uros Zorman, er sem fyrr ekki í plönum landsliðsþjálfarans, Veselin Vujovic, og er því hættur.

Geir: Frábært að fá Aron aftur í liðið

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari gerði aðeins eina breytingu á leikmannahópi sínum frá HM og hópnum sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar.

Aron snýr aftur í landsliðið

Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM.

Westbrook reifst við blaðamann

Russell Westbrook, ofurstjarna Oklahoma City Thunder, var ekki sáttur við spurningu blaðamanns á blaðamannafundi Oklahoma í gær.

Zlatan ætlar ekki að gefast upp

Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir á dögunum.

Tottenham á enn eftir að stíga stærstu skrefin

Tottenham er eitt mest spennandi lið Evrópu en heldur áfram að falla á stærstu prófunum. Liðið er í stöðugri framför en þarf að læra að sýna miskunnarleysi á ögurstundu.

Kante valinn bestur af leikmönnum deildarinnar

N'Golo Kanté, leikmaður Chelsea og franska landsliðsisn, var í dag valinn leikmaður ársins af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar (PFA) en hann er fjórði franski leikmaðurinn sem hlýtur þessi verðlaun.

Aaryn: Vissi að ég þyrfti að stíga upp undir lok leiksins

Leikstjórnandi Snæfells var að vonum sátt eftir sigur gegn Keflavík í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í kvöld en Snæfell minnkaði muninn í 1-2 með sigrinum og hélt lífi í baráttunni um að verja Íslandsmeistaratitilinn.

Meistararnir sópuðu Indiana í sumarfrí

Cleveland Cavaliers kláraði einvígi sitt gegn Indiana Pacers nú rétt í þessu með 106-102 sigri í Indiana en þetta er fimmta árið í röð sem lið LeBron James sópar liðinu sem þeir mæta í átta-liða úrslitum Austurdeildarinnar í sumarfrí.

Wenger: Sanchez er eins og dýr inn á vellinum

Knattspyrnustjóri Arsenal var gríðarlega sáttur eftir 2-1 sigur á Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins í dag en þetta er í þirðja skiptið sem Skytturnar komast í úrslitaleikinn á síðustu fjórum árum.

Hildur: Okkur þyrstir í titil

Skyttan öfluga hjá Fram, Hildur Þorgeirsdóttir, sagði liðið þurfa að laga sóknarleikinn fyrir næsta leik í einvíginu gegn Haukum. Hún var þó hæstánægð með sigurinn í Hafnarfirði í dag.

Sjá næstu 50 fréttir