Fleiri fréttir

Spá góðu smálaxaári

Nú opna vötnin hvert af öðru og það verður ekki langt í að laxveiðin hefjist en fyrstu árnar opna að venju 4. júní og það bíða margir spenntir.

Pogba spilar ekki gegn Man. City

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld.

Reynslumiklir nýliðar

KA er í fyrsta sinn í þrettán ár í efstu deild en kemur ekki inn sem hefðbundinn nýliði þar sem mikið er búið að fjárfesta í liðinu á undanförnum árum.

Óskar: Skömmin er hjá dómaramafíunni

Óskar Ármannsson þjálfari Hauka var ómyrkur í máli eftir að Haukar féllu úr leik gegn Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik. Hann sagði að hallað hefði á hans lið allt einvígið og talaði um dómaramafíu HSÍ.

HK knúði fram oddaleik

HK og Afturelding þurfa að mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki.

Staða Granada versnar enn

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Granada sem tapaði 0-2 fyrir Malaga á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Martin stigahæstur í tapi

Bæði Íslendingaliðin í frönsku B-deildinni í körfubolta töpuðu sínum leikjum í kvöld.

Stíflan brast með tveimur mörkum

Viðar Örn Kjartansson skoraði tvívegis þegar Maccabi Tel Aviv vann 1-3 útisigur á Sakhnin í úrslitakeppni ísraelsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Bale verður frá í mánuð

Gareth Bale meiddist á kálfa í risaleiknum gegn Barcelona og er því eina ferðina enn kominn á meiðslalistann hjá Real Madrid.

Valskonum spáð titlinum

Valur og Breiðablik munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í sumar samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna.

Sjá næstu 50 fréttir