Fleiri fréttir

Börsungar slátruðu botnliðinu

Barcelona náði þriggja stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með risasigri á Osasuna, 7-1, í kvöld.

Myndbandsdómarar á HM 2018

Myndbandstækni verður notuð við dómgæslu á HM í Rússlandi á næsta ári. Þetta staðfesti Gianni Infantino, forseti FIFA, í dag.

Morðingjanum hent aftur í steininn

Brasilíski morðinginn og fótboltamarkvörðurinn Bruno Fernandes mun ekki mæta á fótboltavöllinn á næstunni þó svo hann hafi verið búinn að semja við félag.

Man. City ætlar ekki að kaupa Alli

Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur sagt kollega sínum hjá Tottenham, Mauricio Pochettino, að slaka á. Hann ætli sér ekki að kaupa Dele Alli frá Spurs.

Spá góðu smálaxaári

Nú opna vötnin hvert af öðru og það verður ekki langt í að laxveiðin hefjist en fyrstu árnar opna að venju 4. júní og það bíða margir spenntir.

Pogba spilar ekki gegn Man. City

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld.

Reynslumiklir nýliðar

KA er í fyrsta sinn í þrettán ár í efstu deild en kemur ekki inn sem hefðbundinn nýliði þar sem mikið er búið að fjárfesta í liðinu á undanförnum árum.

Óskar: Skömmin er hjá dómaramafíunni

Óskar Ármannsson þjálfari Hauka var ómyrkur í máli eftir að Haukar féllu úr leik gegn Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik. Hann sagði að hallað hefði á hans lið allt einvígið og talaði um dómaramafíu HSÍ.

HK knúði fram oddaleik

HK og Afturelding þurfa að mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki.

Staða Granada versnar enn

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Granada sem tapaði 0-2 fyrir Malaga á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Martin stigahæstur í tapi

Bæði Íslendingaliðin í frönsku B-deildinni í körfubolta töpuðu sínum leikjum í kvöld.

Stíflan brast með tveimur mörkum

Viðar Örn Kjartansson skoraði tvívegis þegar Maccabi Tel Aviv vann 1-3 útisigur á Sakhnin í úrslitakeppni ísraelsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Sjá næstu 50 fréttir