Fleiri fréttir

NFL-leikmaður glímir við minnistap

Leikmenn í NFL-deildinni eiga það á hættu að glíma við margskonar vandamál er ferli þeirra lýkur þar sem íþróttin er það hörð og fáir labba óskaddaðir út um dyrnar hjá deildinni.

Gunnhildur barnshafandi

Gunnhildur Gunnarsdóttir, landsliðskona og fyrirliði Snæfells, er ólétt.

Gæti orðið geggjað sumar

Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna á Stöð 2 Sport, reiknar með hörkubaráttu bæði á toppi og botni deildarinnar.

Ungar en bestar allra

Litlu slátrararnir í Keflavík urðu Íslandsmeistarar kvenna í Domino´s-deildinni í körfubolta í gærkvöldi þegar þær lögðu Snæfell í fjórða leik. Liðið er mjög ungt en getur á næstu árum tekið yfir íslenskan kvennakörfubolta.

Erna: Get ekki lýst tilfinningunni

Erna Hákonardóttir er fyrirliði ungs liðs Keflavíkur sem varð Íslandsmeistari í Domino's-deild kvenna eftir 3-1 sigur á Snæfelli í úrslitarimmunni.

Eriksen hetja Tottenham á Selhurst Park

Tottenham minnkaði forskot Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 0-1 sigri á Crystal Palace á Selhurst Park í kvöld.

Börsungar slátruðu botnliðinu

Barcelona náði þriggja stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með risasigri á Osasuna, 7-1, í kvöld.

Myndbandsdómarar á HM 2018

Myndbandstækni verður notuð við dómgæslu á HM í Rússlandi á næsta ári. Þetta staðfesti Gianni Infantino, forseti FIFA, í dag.

Morðingjanum hent aftur í steininn

Brasilíski morðinginn og fótboltamarkvörðurinn Bruno Fernandes mun ekki mæta á fótboltavöllinn á næstunni þó svo hann hafi verið búinn að semja við félag.

Man. City ætlar ekki að kaupa Alli

Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur sagt kollega sínum hjá Tottenham, Mauricio Pochettino, að slaka á. Hann ætli sér ekki að kaupa Dele Alli frá Spurs.

Sjá næstu 50 fréttir