Fleiri fréttir

Sverrir Ingi og félagar fallnir

Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada féllu í dag niður í spænsku B-deildina eftir 2-1 tap fyrir Real Sociedad á útivelli.

Engin tilviljun hjá Grindavík

Teitur Örlygsson körfuboltagoðsögn á von á veislu er úrslitaleikur KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Það eru átta ár síðan sömu lið spiluðu úrslitaleik um titilinn á sama stað.

ÍBV byrjar á sigri

ÍBV vann 1-0 sigur á KR í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld.

Atli Ævar og félagar fullkomnuðu endurkomuna

Atli Ævar Ingólfsson skoraði eitt mark þegar Sävehof bar sigurorð af Redbergslids, 23-25, í oddaleik um sæti í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta í kvöld.

Thiago framlengdi við Bayern

Spánverjinn magnaði Thiago Alcantara er búinn að skrifa undir nýjan samning við Bayern München sem gildir til ársins 2021.

Þrjú lönd sektuð fyrir hommahatur

Brasilía, Argentína og Mexíkó hafa öll verið sektuð af FIFA þar sem stuðningsmenn þjóðanna voru með hommahatur í stúkunni.

Ferrari menn fljótastir á föstudegi

Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir rússneska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel, einnig á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni.

KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009

KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn.

Ronaldo vildi ekki greiða 100 milljónir í nauðgunarmálinu

Það er mikið fjallað um Cristiano Ronaldo á neikvæðum forsendum þessa dagana eftir að þýska blaðið Der Spiegel hóf að fjalla um að hann hefði þaggað niður í bandarískri stúlku sem ætlaði að kæra hann fyrir nauðgun.

Spá því að FH verji titilinn

Hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Pepsi-deild karla var birt á kynningarfundi deildarinnar í hádeginu.

Sjá næstu 50 fréttir