Fleiri fréttir

Kalla inn Subaru-bifreiðar
BL ehf. hefur kallað inn 2112 Subaru-bifreiðar að því er fram kemur á vef Neytendastofu.

Nissan sker niður framleiðslu um 20% í Bandaríkjunum
Minnkandi sala bíla í Bandaríkjunum og sérlega hörð samkeppni sem lýsir sér einna helst í auknum afsláttum á bílum hefur leitt til verri afkomu Nissan á þessum næststærsta bílamarkaði heims.

Volvo þarf að stórauka framleiðslu XC40
Volvo hefur fengið 80.000 pantanir í nýja XC40 jepplinginn og þarf að stórauka framleiðslu hans til að svara þessari miklu eftirspurn eftir bílnum.

Sjálfvirkur Land Rover í torfærum
Tilraunabílar Land Rover eru nú þegar færir um að aka sjálfir í mismunandi landslagi og veg- og veðuraðstæðum, svo sem í snjó, drullu, rigningu og þoku.

Fékk að fara í sparifötin á afmælisdaginn
Valgarð Briem og Plymouth Valiant árgerð 1967 hittust aftur eftir nærri hálfrar aldar fjarveru.

Aston Martin DB5 úr Goldeneye á uppboð
Boðinn upp á Bonham Goodwood Festival uppboðinu og búist við að hann fari á 170 til 230 milljónir króna.

Arctic Trucks fór endilangan Grænlandsjökul á þremur Hilux
Fóru 5.000 kílómetra leið frá suðri til norðurs, eða fimm sinnum lengra en nokkur annar bílaleiðangur hefur farið á Grænlandsjökli og bætir enn einni fjöðrinni í hatt Íslendinga.