Fleiri fréttir

Vinsælustu bílar hvers Evrópulands

Forvitnilegt er að sjá hvaða einstöku bílgerðir eru vinsælastar á meginlandi Evrópu, en heimabílar hafa gjarnan vinninginn. Í sex löndum er Skoda Octavia vinsælastur og VW Golf í fimm löndum.

Óútskýrð hækkun bílatrygginga

Samanlagður hagnaður íslensku tryggingafélaganna í fyrra var 7.435 milljónir króna og arðgreiðslur námu 5.322 milljónum.

Æfðu vistvænan akstur hjá Benz

Kenna íslenskum bílstjórum sparnað í akstri. Námskeiðið er blanda af akstri þar sem nemendur aka hópferðabíl í umferð við hefðbundnar aðstæður. Síðan taka þeir bóklegan hluta í kennslustofu þar sem farið er yfir hugmyndafræði vistakstursins.

Land Rover Defender pallbíll árið 2020

Seinna á þessu ári mun Land Rover kynna arftaka hins goðsagnakennda Defender-bíls síns og víst er að margir bíða spenntir eftir að sjá útlit hans.

Stefna á mikla fjölgun rafbíla

Porsche hefur sett stefnuna á að allt að helmingur framleiddra Porsche-bíla árið 2025 verði knúnir rafmagni, annaðhvort að hluta til eða að öllu leyti.

Nýr Nissan Leaf valinn grænasti bíll heims

Leaf, mest seldi rafbíll heims, er tákngervingur Nissan í grænni samgöngustefnu sem hefur það að markmiði að draga sem mest úr neikvæðum umhverfis­áhrifum bíla.

Sjá næstu 50 fréttir