Fleiri fréttir

Land Rover Defender pallbíll árið 2020

Seinna á þessu ári mun Land Rover kynna arftaka hins goðsagnakennda Defender-bíls síns og víst er að margir bíða spenntir eftir að sjá útlit hans.

Stefna á mikla fjölgun rafbíla

Porsche hefur sett stefnuna á að allt að helmingur framleiddra Porsche-bíla árið 2025 verði knúnir rafmagni, annaðhvort að hluta til eða að öllu leyti.

Nýr Nissan Leaf valinn grænasti bíll heims

Leaf, mest seldi rafbíll heims, er tákngervingur Nissan í grænni samgöngustefnu sem hefur það að markmiði að draga sem mest úr neikvæðum umhverfis­áhrifum bíla.

Rafmagnsbíllinn VW e-Golf yfirleitt uppseldur

Svo mikil hefur eftirspurnin verið eftir rafmagnsbílnum e-Golf frá Volkswagen að fyrirtækið á svo til aldrei neinar birgðir af bílnum, fremur er barist um þau eintök sem framleidd eru.

Audi frumsýndi nýjan A6

Audi fylgdi eftir nýjum A8 og A7 bílum með frumsýningu á nýjum Audi A6 og fær hann greinilega talsvert lánað frá ytra útliti A8 bílsins, enda hönnuður bílanna allra hinn nýi hönnuður Audi, Marc Lichte. Þ

Toyota sýndi nýja Aygo og Auris 

Ekki var minna um dýrðir hjá Toyota en hjá systurfyrirtækinu Lexus á bílasýningunni í Genf og sýndi Toyota bæði nýuppfærðan smábílinn Aygo sem og nýja þriðju kynslóð Auris, sem nú er orðinn gullfallegur bíll.

Sjá næstu 50 fréttir