Fleiri fréttir

Forsetafrúin vill láta Ricardel fjúka

Fulltrúi Hvíta hússins staðfesti að Bandaríkjaforseti ætli sér að víkja aðstoðar-þjóðaröryggisráðgjafa Bandaríkjanna úr embætti.

Tvífari Schwimmer handtekinn í London

Maðurinn hefur verið eftirlýstur í nokkurn tíma en málið vakti heimsathygli þar sem hann þótti einkar líkur bandaríska leikaranum David Schwimmer.

Umfangsmiklar árásir í Ísrael og á Gasa

Hernaðaryfirvöld Ísrael segjast hafa gert loftárárásir á um hundrað skotmörk á Gasa-ströndinni í nótt. Það var gert eftir að Hamas-liðar skutu um 370 flugskeytum að Ísrael í gær.

Lögregla skaut öryggisvörð til bana

Lögregla í Robbins í Illinois skaut öryggisvörð aðfararnótt sunnudags. Öryggisvörðurinn hafði snúið niður árásarmann og beið lögreglu.

Segist heppin og þakklát að sleppa frá skógareldum

Skógar- og kjarreldarnir í Kaliforníu eru orðnir þeir mannskæðustu í sögu ríkisins. Ólafía Einarsdótti, íbúi í West Hill í Kaliforníu, segir það mikla mildi að heimili hennar hafi sloppið við eldana.

Stan Lee látinn

Þessi bandaríski listamaður setti mark sitt heldur betur á dægurmenningu á þeim tíma sem hann lifði en hann er sá sem skapaði ofurhetjur á borð við Kóngulóarmanninn, Iron Man, Hulk, Captain America, Thor og X-Men svo dæmi séu tekin.

Vonast til þess að Alexa geti leyst morðmál

Dómstóll í New Hampshire í Bandaríkjunum hefur óskað eftir aðgengi að hljóðupptökum úr Amazon Echo tæki. Vonast er til þess að gögni hjálpi við lausn morðmáls.

Ekkert saknæmt við andlát Dante

Sænska lögreglan telur að hinn 12 ára gamli Dante, sem fannst látinn í vesturhluta landsins á föstudag, hafi drukknað.

Boris Johnson segir May stefna í allsherjar uppgjöf

Boris Johnson, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands og borgarstjóri Lundúnar, sakar Theresu May forsætisráðherra Bretlands um að stefna í allsherjar uppgjöf í Brexit samningaviðræðunum.

Kæra fjölmiðil í Filippseyjum fyrir skattaundanskot

Dómsmálaráðuneytið í Filippseyjum hefur ákært Rappler þarlendan fréttamiðil fyrir að skjóta undan skatti. Sumir líta á þetta sem lið í því að bæla niður frjálsa fjölmiðlun í landinu.

Sjá næstu 50 fréttir